Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 17

Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 17
Hafafargjaldið ódýrara Hafa stoppistöð nær Bæta internetið í vögnunum Hafatíðari ferðir Bætt leiðarkerfi Stytta ferðatíma Hafa hraðvagna Bæta stundvísi Auka upplýsingar Bætaframkomu vagnstjóra Bæta strætóskýlin Ekkert Vil ekki svara/Annað 0% Tafla 2 sýnir þær breytur sem höfðu marktæk áhrif á að svarendur völdu tíðari ferðir sem mikilvæga endurbót hjá Strætó. Þeir sem eru 11-15 mínútur að ferðast með Strætó til vinnu/skóla/ annað eru líklegri til að vilja tíðari ferðir ásamt þeim sem eru undir 11 mínútur að ganga að næstu stoppistöð við heimili. Áhugavert er að sjá að þeir sem ferðast oftast með Strætó eru líklegri til að hafa valið tíðari ferðir. Þessar niður- stöður gefa til kynna að dyggir viðskiptavinir Strætóviljatíðariferðir. 60% J 15% 30% 45% Mynd 2 Þátttakendur voru spuröir hvað myndi láta þá vilj'a mest halda áfram að taka Strætó eða byrja að taka Strætó. Þeir sem búa í Hafnarfirði, 101 Reykjavík og í Grafarvogi eru ólíklegri til að vilja tíðari ferðir. í 101 eru fjölmargar strætóleiðir, m.a. leið 1 sem er á 10 mínútna fresti á háannatíma. Leið 1 fer einnig í Hafnarljörð. Leið 6 fer um Grafarvog en hún keyrir bróðurpart dags á 15 mínútna fresti. Þeir sem eru 36-41 árs, eiga engin börn eða eiga eitt til tvö börn eru líklegri til að velja tíðari ferðir sem mikilvæga endurbót hjá Strætó. Einnig eru þeir sem eru 11-15 mínútur að taka Strætó frá heimili til vinnu/skóla/annað og þeir sem eru undir 11 mínútur að ganga að næstu stoppistöð við heimili líklegri til að velja tíðari ferðir. Þeir sem eru 36-41 árs, eiga engin börn eða eiga eitt til tvö börn eru líklegri til að velja tíðari ferðir sem mikilvæga endurbót hjá Strætó. Einnig eru þeir sem eru 11-15 mínútur að taka Strætó frá heimili til vinnu/skóla/annað og þeir sem eru undir 11 mínútur að ganga að næstu stoppistöð við heimili líklegri til að velja tíðari ferðir. Ólíklegri til að velja tíðari ferðir (-) Líklegri til að velja tíðari ferðir (+) • Býr í Hafnarfirði • Eitttil tvö böm • 18-22 ára • 36-41 árs • Býr í Grafarvogi (112 Rvk.) • Ferðast oftast með Strætó • Erlent ríkisfang • 11-15 mín með Strætó að vinnu/ • Lokiðgrunnskólaprófi skóla • Notar ekki Strætó • Engin börn • Býr í 101 Rvk. • Undir 11 mín. ganga að stoppistöð • Tekjur 350-499 þúsund kr. ár mánuði Tafla 2 Samantekt yfirþær breytur sem höfðu marktæk áhrifá val á tíðari ferðum. 17 Almenningssamgöngur a Islandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.