Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 26

Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 26
Klóríðlaus, hersluflýtandi efni hafa í raun aðeins lítil áhrif á styrk- aukninguna. Þau eru einkum notuð til að auðvelda storknun með það í huga að flýta fyrir sléttun. Þegar notuð er heit steypa að vetrarlagi er ávallt mikilvægt að hylja það sem verið er að steypa með viðeigandi einangrunarefni: • Ef verið er að steypa þunna byggingarhluti er hætta á því að hitastig steypunnar lækki áður en sementið nær að byrja að harðna og þar með verður ávinningurinn af því að nota heita steypu enginn. • Ef um massasteypu er að ræða dregur viðeigandi einangrun úr hættunni á sprungum. Hægt er að líkja nokkuð nákvæmlega eftirferli hitastigs í byggingu • Samsetningu steypunnar (v/s, magni oggerð sements, svifösku og kísilryki) • Hitastig við niðurlögn • Stærðum, þversniði • Mótefnum • Tímasetningu fráslattur Hitastigi og vindi að því gefnu að hægt sé að stjórna eftirfarandi upphafsbreytum: • Hvenær má slá frá steypunni, eða spenna víranna? • Eru kröfur um útþornun uppfylltar? • Hvenær þolir steypan frost? • Á að nota upphitaða steypu? • Er hætta á sprungum vegna hitaspennu? • Myndi það hjálpa að einangra mótin eða hylja þau með einangrunarmottum - eða myndiþað skapa önnur vandamál? Með hitastigslíkingu er með miklu öryggi hægt að leggja mat á mörg vandamál sem tengjast steypu að vetrarlagi. Hvað hörðnunarferlið varðar er erfitt að byggja upp nothæfa reynslu, einkum vegna þess að það eru svo margar breytur að erfitt væri að taka tillit þeirra allra. Það á ekki síst við þegar um massasteypu með stórum þversniðum er að ræða. Það er t.a.m. ekki óalgengt að menn kjósi að nota einangrunarmottur að vetrarlagi og hitastigið verði hærra en til stóð með tilheyrandi hættu á sprungum þegar slegið er frá. í slíkum ...upp í'vindinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.