Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 33

Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 33
að Ijósum inn á brautum, ídráttarrör lögð og grautað yfir. Þessi aðferð hafði þann galla að rásun brautanna og ídráttarrörin veikti mjög undirlögin og hefði getað orsakað alvarleg vandræði til framtíðar. Ákveðið var eftir fyrra ár framkvæmda að breyta um aðferð, í stað þessa að fræsa rásir og leggja í þær ídráttarrör voru kaplar lagðir beint í sagaðar rásir sem eru mun nettari en þær sem fræstar voru, fyllt var yfir kapla með tveggja þátta pólyuretan efni PMS-4 sem einnig var notað umhverfis Ijósakollur í malbiki. PMS-4 hefur þá eiginleika að límast vel við malbik einnig falla eðlisfræðilegir eiginleikar þess vel að malbiki. Sögun rása og fylling með PMS 4 er mjög sérhæfð vinna sem norska fyrirtækið Veidekke AS hefur þróað, svo kölluð „Vigra aðferð“ voru þeir fengnir til verksins sem undirverktaki ÍAV. | ÁFANGI 1A ÁFANGI1B ÁFANGI2 | ÁFANGI3 | ÁFANGI4 | ÁFANGI5 ÁFANGI 6 ÁFANGI7 I ÁFANGI8 ÁFANGI9 29. MAl - 26. JÚNl 2016 27. JÚNl-25. JÚLl 2016 26. JÚLl -12. SEPT. 2016 13. SEPT.-13. OKT. 2016 APRlL-MAl 2017 MAl 2017 MAl/JÚNl 2017 JÚNl/JÚLl 2017 JÚLl/ÁGÚST 2017 ÁGÚST-SEPT. 2017 4 VIKUR 358m 4 VIKUR 515m 7VIKUR 1269m 4VIKUR 613m 2 VIKUR 2 VIKUR 3 VIKUR 489m 3- 4 VIKUR 493m 4- 5 VIKUR 823m 5- 6VIKUR 961 m útgAfuferill m khmm ú. FEB 1t U1BOOSTEIKMNO 0k HH HH B. pO 06 2011 VCRK1EIKNINO OK HH HH I I || isavia > MANNVIT Tf: *3om<fw "keflavIkurflugvöllur ENDURNÝJUN FLUGBRAUTA YFIRLITSMYND Afangaskipting '1.050.332 1:7.500 A1 YLT-CDR-0011 ^BI Mynd 1 Yfírlitsmynd, áfangaskipting verksins. 33 Endurnyjun flugbrauta a Keflavi1<urflugvelli

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.