Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 34

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 34
Undirverktakar í verkinu voru þrír stærstir: Hlaðbær Colas. Langstærsti undirverktakinn í verkinu og í raun með meira en helming alls verksins. Forsenda tilboðs ÍAV var að þeir sæju um malbikshlutann. Samvinna við Hlaðbæ Colas og þeirra undir- verktaka í fræsun Drafnarfell gekk mjög vel. Fyrir þetta verk keyptu þeir nýja malbikunarstöð til landsins frá Italíu að gerð Marini með framleiðslugetu 180 tonn/klst og nýja útlangingarvél með 9 m breiðu bretti. Þá var keyptur matari til að fækka stoppum við útlögn. Öll steinefni til malbiksframleiðslu voru innflutt frá Noregi. Útlagningar- vélin var útbúin vélstýringum, sem áttu að stýra henni eftir alstöðvum sem notaðar voru í verkinu. Á stærstu malbikunar- dögunum voru malbikað úr meira en 1100 -1300 tonnum af malbiki og stærsti dagurinn var 2125 tonn. PBU. Breskur verktaki sem, sá um lárétta stefnuborun. PBU var mjög hagstæður og stóð sig mjög vel og er nú með samstarfsamning við ÍAV um frekari vinnu á íslandi. Verktakinn notaði vélar frá Ditch Witch JT 4020 all terrain og JT100 all terrain. Þessar vélar boruðu hægt og rólega, án þess að nota loftþrýsting, undir allar brautir og eru þannig útbúnar að borarnir halda áfram í gegnum klappir og hvað annað sem á vegi þeirra verður. Engin hætta mátti vera á því að yfirborð lyftist þar sem var borað undir og því þessir borar taldir best fallnir til verksins. Þá var mikið atriði að afköstin væru nægjanleg til að hafa Mynd2 NýmaibikunarstoðHiaðbæjarCoias. ekki áhrif á aðra verkþætti. PBU boraði á 95 stöðum fyrir 110 mm ídráttarrörum undir brautir, sem voru samtals um 8,3 km að lengd. Starfsmenn fyrirtækisins voru mjög duglegir og greinilega vanir löngum vinnudögum og miklum afköstum. Skiluðu þeir sínu verki með sóma. Veidekke, Norskur verktaki sem verkkaupi óskaði eftir að við skiptum við, eftir að hönnun var breytt. Kom í Ijós eftir athuganir erlendis að betra væri að nota aðra aðferð við niðursetningu Ijósa og kapla íflugbrautirnar. Veidekke gat boðið upp á þessa vinnu og voru þeirra aðferð notuð seinna sumarið. Veidekke stóð sig mjög vel í þessu verki. Ga^ðamal ÍAV er með vottun skv. ISO 9001:2015 gæðastaðlinum síðan 2009 og fylgst var með gæðum verksins með innri úttektum í samræmi við gæðakerfið. Fljótt kom í Ijós að okkur vantaði verkfæri til að halda betur utan um úttektirnar og teikningar en eldra kerfi réði við. Isavia lagði áherslu á að vera með sem minnst af pappír og pappírs- teikningum úti á flugbrautum vegna fokhættu í flugvélar og einnig Undirverktakar og birgjar ...upp ívindinn 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.