Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 38

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 38
á morgunfundi til að leggja áherslu á öryggismál, fara yfir verk- áætlanir með starfsmönnum og undirverktökum, ásamt því að fara yfirverkefni dagsins, að það hafi haft mikil áhrif áframgangverksins. Að hengja upp áætlanir á kaffistofu svo allir sjái og fara yfir þær hefur áhrif, þótt flestir hafi verið á því að þær hafi verið of bjartsýnar. Gott var þó að setja markið hátt og vinna að því. í þessu verki byrjuðum við að nota verkefnastjórnunarkerfið Ajour. Við teljum það vera alveg nauðsynlegt að nota slíkt verkumsjónarkerfi í verkefnum sem þessu þar sem umfang er mikið og flækjustig hátt og það sé þróun sem ná mun til flestra verkefna í framtíðinni. Að verkstjórar hafi aðgang að nýjustu teikningum í skýi og þar af leiðandi í spjaldtölvu eða síma og noti gátlista við vinnu sína í verkinu, er mjög mikilvægt. Innri úttektir verða mun markvissari og mistök færri. Verkstjórarnir áttu mjög auðvelt með að læra á kerfið og gera þessar úttektir. Teikningarnar eru aðgengilegar á verkefnavefnum, hvar sem er. Teljum við það óþarfi að prenta út teikningar lengur því allir skoða þær í sínum símum eða tölvum, enda var svo komið í seinni hluta verksins var varla litið á útprentaðar teikningar lengur. Það hefði verið hægt að hætta að prenta teikningar og gera vinnustaðinn meira pappírslausan. Allar úttektir fóru fram á rafrænan hátt í áföngum 3 til 9 var nánast ekki notaður pappír í það. Það má því segja að reynt hafi verið í þessu verkefni í fyrsta skipti að stefna að pappírslausum verkstað, eins og stefna ætti að í öllum verkum, þegar allar teikningar, úttektir og samskipti eru orðin rafræn í verkefnastjórnunarkerfi. Mynd 5 Áfangi2í vinnslu, áfanga 1 lokið. ...upp í'vindinn 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.