Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 44

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 44
Rakaáíag a bYggingarhluta og afleiðingar þess Björn Marteinsson Almennt Niðurbrot efna vex almennt með hækkandi hita og efnisraka, áhrif þessa á gæði innilofts eru almennt óheppileg og einnig getur þetta aukið hættu á örveruvexti s.s. myglu. Auk óhollustu þá veldur þetta auknum viðhaldskostnaði. Umf]öllun hór mun einkum taka mið af áhættu varðandi mygluvöxt. Vaxtarskilyrði fyrir mygluvöxt eru ferns konar, þau eru háð; umhverfishita, raka, æti, og loks eru vaxtarhraði og nauðsynlegar kringumstæður tímaháðar. í Svíþjóð er miðað við að byggingarefni megi vera við stofuhita í nokkrar vikur við gildi á umhverfisraka eins og tafla 1 sýnir án þess að hætta á mygluvexti verði teljandi. Töflugildin eru fyrir hrein efni, óhreinindi á efnum valda aukinni hættu á mygluvexti, þröskulgildi raka lækkar í 75-80%HR fyrir Efnishópur Þröskulgildi hlutfalls- taka (%HFR) • Timburogtrjákennd efni . 75-80 • Gifsplötur með pappír . 80-85 • Steinull ogglerull . 90-95 • Frauðplasteinangrun (EPS) . 90-95 • Steypa . 90-95 Tafla 1 Nauösyniegur loftraki (%HR) svo mygla geti vaxið á efnum við stofuhita jafnvel þolnustu efnishópana. Jafnframt ofannefndum mörkum þá gildir að efni mega ekki vera mjög blaut nema í 2-3 daga án þess að hætta á mygluvexti verði umtalsverð. Orsakir rakaálags á byggingarefni og byggingarhluta eru einkum eftirtaldar fimm ástæður; (i) byggingarraki, (ii) loftraki innilofts, (iii) úrkoma (og leki), (iv) leki frá lögnum og votsvæðum bygginga, og loks (v) grunnvatn og yfirborðsvatn. Af þessum orsökum verða einungis þær tvær fyrsttöldu ræddar hér. LLLL I I ...upp 'vindinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.