Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 45

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 45
ByggingaiTaki Byggingarefni (jafnt sem önnur efni) leita jafnvægis við raka- umhverfi sitt; efnisraki nær jafnvægi við umhverfisraka. Allur efnisraki, umfram þennan jafnvægisraka, nefnist byggingarraki. Algengustu ástæður byggingarraka eru annaðhvortframleiðsluraki, t.d. umframvatn í steypublöndun sem ekki nýtist efnahvarfinu (s.s. mettivatn) eða væting á byggingartíma, t.d. rignir í byggingarefni eða óvarða byggingarhluta. Dæmi byggingarraka er þegar efnisraki í timburhluta þaks mælist 22% og vitað að jafnvægisaðstæður eru 80%HR (útiloft), af jafnvægisrakalínuritinu (mynd 1), sést að 22% timburraki samsvarar um 95%HR. Jafnvægisraki timburs við 80%HR og 0°C er um 15% timburraki; timbrið þarf að þorna um 22-15= 7% áður en það nær jafnvægi við umhverfisrakann. Byggingarhluta sem er lokað með þennan umframraka; sem er vel yfir þröskulgildi fyrir mygluvöxt (tafla 1), mun hafa óheppilega háan efnisrakajafnvel svo mánuðum Timbur- raki [%] Jafnvsegisraialínur fyrir furu Mynd 1 Jafnvægisrakalinur fyrir timbur b Rakaalag a byggingarhluta og afleiðingar þess

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.