Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 51

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 51
Það nokkuð víst að byggingariðnaðurinn í heild; hönnuðir og framkvæmdaaðilar, er ekki nægjanlega á verði varðandi rakaálag á byggingar og hugsanlegan mygluvöxt af þeim sökum. Það þarf að leggja áherslu á eftirfarandi atriði hið fyrsta; • Tryggja að óheppilegur byggingarraki lokist ekki inni í byggingarhlutum þegar þeim er lokað; - verja byggingarefni fyrir úrkomu. - rakamæling á byggingarhlutum áður en þeim er lokað og hugsanlega aðgerðir til að þurrka byggingar- hluta. • Meta hita- og rakaástand byggingarhluta á hönnunar- stigi (sbr. kröfu um greinargerðir í Byggingarreglugerð); - hönnunarforsendur varðandi rakaálag skortir, gera þarf úttekt á hita- og rakaaðstæðum í algengum tegundum bygginga. - er nauðsynlegt að stýra loftskiptum til að tryggja hóflegt rakaálagfrá innilofti? • Upplýsa húseigendur, í þegar byggðu húsnæði, um hættur samfara háum loftraka innilofts. Umfjöllun í greininni byggir á verkefni varðandi greinargerðir sem nefndar eru í Byggingarreglugerð; t.d. um raka- og hita sem unnið er fyrir Mannvirkjastofnun. Höfundur þakkar einnig félögum í sam- starfshópnum Betri byggingar fyrir áhugaverðar samræður um raka og myglu. Hlutigreinarinnar hefur áðurbirst á Vísindavefnum;„Hvaða rakastig er æskiiegt að hafa innandyra og hvað erþað vanalega hérá ísiandi?" Björn Marteinsson (1999) "Loftræsing iibúðarhúsum", erindiá ráðstefnu Lagnafé/ags Islands, birt íráðstefnuriti ÍST ENIS013788:2012 Hygrothermal performance ofbuilding components and buiiding elements - Internal surface temperature to avoid oritioai surface humidity andinterstitiai oondensation - Calculation method Óli Hilmar Jónsson (1996) Raki ihúsum, sérrit 46, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Keidnahoiti Rakaalag a byggingarhluta og afleiðingar þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.