Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 61

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 61
upp að glugga næstu hæðar, þar sem logar geta náð til t.d. gluggatjalda f gegnum opnanleg fög eða þá að varmageislun frá logum getur verið nægjanlegt til að valda íkveikju í gegnum lokaðan glugga. Á síðari stigum getur gler efri hæðar einnig sprungið vegna hitans og eldur og reykur þannig átt leið inn í næstu íbúð. Ýmsir þættir hafa áhrif á þá hættu sem skapast af brennanlegum klæðningum útveggja. Það getur verið ásættanlegt að vera með brennanlegar klæðningar, t.d. timburklæðningar, ef aðrar bruna- varnir koma á móti eða ef sérstakar ráðstafanir eru gerðar með frágangi á klæðningu, t.d. efnisvali og frágangi í loftbili. Hægt er að sýna fram á öryggi slíkra lausna og áhrifa með útreikningum, líkt og byggingarreglugerð gerir kröfu um. Með útreikningum er meðal annars hægt er að bera saman mismunandi klæðningar, t.d. timbur með mismunandi rúmþyngd, sem og mismunandi frágang á klæðningum til að lágmarka hættu. Hægt að vera með sérstakar lokanir í loftbili sem hefur mikil áhrif á eldútbreiðslu, og hægt er að sýna fram á áhrif þess með út- reikningum. í tilfelli iðnaðarbygginga úr brennanlegum samloku- einingum, þá er einnig hægt að beita útreikningum til að útfæra og sýna fram á að brunavarnir s.s. reyklosun haldi hitastigi niðri, sem lágmarkar áhættu við notkun brennanlegra eininga í byggingum. DaBITiÍ um bruna Þær klæðningar sem valdið hafa vandamálum í háhýsabrunum víða um heim eru flestar úr þunnum samlokueiningum með álkápu og brennanlegri plasteinangrun. Hafa margir slíkir brunar orðið f Dubai, þar sem mikið er um háhýsi. Frá árinu 2012 hafa verið gerðar auknar kröfur til slíkra klæðninga í Dubai og víðar og nú er í gangi mikil vinna við að skipta út slíkum klæðningum eða grípa til ráðstafana til að dragaúrhættuísamvinnuyfirvalda,tryggingarfélagaog húseigenda. Mynd 7 Mynd afbruna ÍAddress hótelinu i Dubai 2016. [13] Mynd 7 sýnir dæmi um háhýsabruna í Address hótelinu í Dubai árið 2016, en hótelið er 63 hæðir. Utan á byggingunni voru álklæddar samloku- einingar með brennanlegum einangrunarkjarna. Samkvæmt upplýsingum í fjölmiðlum kviknaði eldurinn vegna rafmagnsbilunar í útiljósi/kastara á milli fjórtándu og fimmtándu hæðar. Þar sem bruninn átti upptök sín utanhúss lét bruna- viðvörunarkerfi ekki vita af brunanum tímanlega, en hans varð fyrst vart af hótelgesti á átjándu hæð. Engir létu lífið í brunanum en nokkrir slösuðust og 61 Brennanlegar utanhussklæðningar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.