Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 62

Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 62
Mynd8 Mynd afGrenfell brunanum í London 2017. [14] eigna- og rekstrartjón var gríðarlegt. Viðgerðir á byggingunni tóku um tvö ár. Fjórtánda júní 2017 kviknaði eldur í íbúð í Grenfell íbúðaturninum í London, þar sem um 70 manns létust. Um er að ræða mjög stóran atburð sem hefur nú þegar haft áhrif og mun hafa áhrif á næstu árum og áratugum á brunakröfur og brunahönnun bygginga. Mynd 8 sýnir hvernig eldur náði að breiðast upp bygginguna í klæðningunni. Jafnframt sést að eldur logar inni á mörgum hæðum byggingarinnar. Líklegt er að eldurinn hafi breiðst á milli hæða fyrir tilstilli brennanlegu klæðningarinnar og frágangs á henni. Af lýsingum á brunanum í fjölmiðlum að dæma lítur út fyrir að flóttaleiðir innanhúss hafi einnig teppst og brunahólfun innanhúss hefur því jafnframt ekki verið sem skyldi. Samverkandi þættir hafa orsakað það mikla mann- og eignatjón sem þarna varð. Lokaorð Nú nýverið varð bruni í sjúkrahúsi í Istanbúl, Tyrklandi, þar sem brennanlegar klæðningar virðast hafa valdið eldútbreiðslu milli bygginga eða mismunandi byggingarhluta líkt og mynd 9 sýnir. Fram hefur komið í fjölmiðlum að eldurinn hafi að mestu verið í klæðningu utanhúss og í þaki og að ekki hafi orðið manntjón. En eignatjón er mjög mikið ásamt röskun á starfsemi spítalans. Strangari kröfur þarf að gera til brunavarna í byggingum sem hýsa mikilvæga innviði, líkt og sjúkrahús, þar sem brunatjón getur haft mikil þjóðhagsleg áhrif og afleidd áhrif á öryggi fólks. Mynd 9 Mynd afbruna ísjúkrahúsi í Istabul 2018. [15] Eins og fyrr sagði eru brunakröfur til klæðninga með því strangasta sem gerist á íslandi. Þá er byggð einnig lágreistari á íslandi en víða annars staðar, sem takmarkar áhættuna. Því er ólíklegra að sambærilegir atburðir gerist á íslandi og þeir hér hefur verið fjallað um. Mikilvægt er að læra af reynslu annarra og gera viðeigandi kröfur þannig að öryggi sé tryggt. Ákjósanlegt getur verið að hafa sveigjanleika í vali á klæðningum, með tilliti til orkunotkunar, rakaflæðis og eðlisfræði bygginga, sem og útlitskrafna og hagkvæmni. Alltaf þarf að tryggja að gerðar séu ráðstafanir í brunavörnum til að tryggja nægt öryggi. Byggingar- reglugerð krefst þess að gerð sé sérstök grein fyrir lausnum og sýnt fram á öryggi þeirra sé viðmiðunarreglum ekki fylgt. Byggingar- reglugerð og leiðbeiningar hafa ekki fylgt eftir þróun í breyttri efnisnotkun og útfærslu útveggja. Brennanlegar útveggjaklæð- ...upp í'vindinn 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.