Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 68

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 68
Snjall samgöngur (e. Smart mobilit\/) ® # 6 2-mj •l jjnpi ' .fst Hrönn Karólína Soh. Hallgrímsdóttir Ör tækniþróun hefur átt sér stað undanfarin misseri. Margt hefur breyst frá fyrstu Apple tölvunni sem kom á markað árið 1976. Nú erum við nettengd hvar sem er og verður internetið einungis öflugara með tímanum. Margir hafa eflaust heyrt um sjálfkeyrandi bíla, en sjálfkeyrandi bílar væru ekki raunveruleiki ídagán nettengingar, Internet of Things (loT) og gervigreindar. Líkt og á mörgum sviðum hefur orðið mikil þróun í samgöngum. Ýmsar deiliþjónustur hafa litið dagsins Ijós s.s. farveitur, deilihjól og deilibílar svo fátt eitt sé nefnt. Breytt hegðunarmynstur er að sjá, en margir kjósa að ferðast á ýmsan máta en með þægindin í fyrirrúmi. Því hafa til að mynda deili- ______________________ þjónustur á borð við Uber, Lyft, Crabi og MoBike notið grfðarlegra vinsælda víðs- vegar um heim. Deiliþjónustunum er oft ætlað fyrir stuttar ferðir til og frá t.a.m. stoppistöðvum (e. First and last mile) sem geta gjarnan reynst erfiðar og/eða flóknar. Mikil barátta er um markaðinn í dag ogeru bílaframleiðendurengin undantekning. Blfaframleiðenclur Bílaframleiðendur hafa verið að fylgjast með þeirri þróun sem er að eiga sér stað og breyttu ferðamynstri fólks. Framleiðendur eru farnir að hugsa út fyrir þá hefðbundnu starfsemi að framleiða og selja bíla og hafa nokkrir sett á laggirnar deiliþjónustur. I mörgum borgum í Bandaríkjunum hefur Ford sett upp deilihjól á sínum vegum og einnig komið með þjónustu sem heitir Chariot sem svipar til strætóþjónustu með fastar leiðir þar sem hægt er að bóka far. Volkswagen voru að hefja starfsemi í Þýskalandi með Moia sem er ámóta Chariot nema að ekki er um fastar leiðir að ræða heldur er farþegi sóttur á ákveðinn stað og er þá notast við reiknilíkan til að reikna út hagkvæmustu leiðina. Volkwagen hefur einnig fjárfest í Gett frá Bandaríkjunum sem er leigubílaþjónustu. Blockchain Mikið gengur út á afla gagna í dag. Gögn bílsins eiga eftir að vera meira virði en bíllinn sjálfur í framtíðinni. Öllum gögnum er safnað fyrir á einum stað, blockchain, frá öllum áttum. Því umfangsmeiri sem gögnin eru, því betri greining verður á umferðarflæðinu. Nú er ...upp í'vindinn 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.