Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 69

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 69
Breytt viðhorf SamþaBtting samgöngumáta verið að skipta um umferðarljós á nokkrum stöðum í Reykjavík, en í dag eru þau öll tímastillt. Þar af nær 70% með grænar bylgjur til að auðvelda umferðarflæðið. Með grænum bylgjum er átt við umferðar- Ijós sem eru samstillt þannig að hægt er að aka á jöfnum hraða á grænu Ijósi innan ákveðinna umferðarljósa. Eru nýju Ijósin ætluð til að skila aukinni umferðarhagræðingu með skilvirkari gagnaöflun. Gögn þessi geta einnig verið frá Google Maps (þar sem nú þegar er hægt að greina umferðarflæði ákveðins tíma dags), snjallsímum, Strava frá hjólreiðamönnum, bifreiðum o.fl. Áætlað er að um 4.000 GB muni komi frá einum sjálfkeyrandi bíl á hverjum degi. Víðsvegar erlendis tíðkast það að greiða ferðir sínar í gegnum snjallsíma, skönnun ágreiðslukorti eða með andlitsskanna. Þó megin hugsunin sé að flýta fyrir greiðslu og þar með lágmarka tafir, þá safnast öll þessi gögn til frekari greiningar á einum stað úr öllum áttum (nefnist Blockchain). Stór hluti af því sem við gerum í dag er til að afla gagna til undirbúnings fyrir framtíðina þar sem hugsjónin er að koma á fót snjall borgum þar sem snjall samgöngur munu vera stór hluti af. Framtíðarsýnin er að hægt verði að velja milli mismunandi sam- göngumáta sem kemur fólki á skilvirkan og þægilegan máta frá upphafsstað og á endastað, með þeirri tækniþróun sem er að eiga sér stað í dag og öðru viðmóti ungra kynslóða. Hugsunarháttur er að breytast með nýjum kynslóðum, kynslóðum X og Z (e. Millenials). Rannsóknir hafa sýnt að til framtíðar munu færri eiga bíl og taka bílpróf. Sú þróun er þegar farin að eiga sér stað hér á íslandi þar sem sífellt færri eru að taka bílpróf. Nýjar kynslóðir munu þess í stað styðjast við mismunandi samgöngumáta s.s. almenningssamgöngur, deiliþjónustur ogjafnvel sjálfkeyrandi bíla. Talið er að í kringum 2030 munu kynslóðir X og Z vera 22 milljónum fleiri á heimsvísu en eldri kynslóðir (e. Baby boomers). Þessar nýju kynslóðir eru taldar tæknivæddari og opnari fyrir nýrri tækni sem rekja má til vinsælda á deiliþjónustum þar sem þægindi og auðveld notkun er i fyrirrúmi og stuðst er við snjallsíma við greiðslu og pöntun áferð. Framboð á mismunandi samgöngumátum auðveldar mönnum að ferðast án þess að eiga bíl, sem virðist vera þróunin hjá nýjum kynslóðum. Því er hægt að nýta mismunandi deiliþjónustur fyrir fyrsta og síðasta kílómetrann, sem reynist oft erfiður, t.a.m. til að koma sér til og frá stoppistöðvum. Margar deiliþjónustur er að finna víðsvegar um heiminn t.d. Uber, Lyft, Grabi, Zip car sem er einnig að finna hér á landi sem og Karitas. Einnig hafa sprottið upp mikið af deilihjóla fyrirtækjum, t.d. Ofo, Mobike og Wow air hérlendis. 69 Snjall samgöngur (e. Smart mobility)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.