Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 72

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 72
Snjoi' og leysingar i þettbyíi - undirstaða fyrir farsaala hönnun og reksfur fraveitukerfa AndriRafn Yeoman, Arnar Snær Ragnarsson, Bjarni Halldórsson, Bergljót Hjartardóttir, Þorbjörg Anna Sigurbjörnsdóttir, Hrund ÓlöfAndradóttir Inngangur Borgvæðing gjörbreytir náttúrulegri hringrás vatns. Gegndræp græn svæði hopa fyrir ógegndræpum byggingarflötum, eins og húsum og götum, með þeim afleiðingum að meira yfirborðsvatn, sk. ofanvatn, myndast sem getur í verstum tilfellum flætt í hús með tilheyrandi tjóni. Fráveitur miðla slíkri flóðahættu með því að færa ofanvatn frá uppsprettu í viðtaka (sjó). Hönnun slíkra kerfa byggist á stuttum, snörpum sumarskúrum sem valda skyndiflóðum. í köldu loftslagi er langvarandi regn á snjó og snjóbráð ekki síður líkleg til að valda ofanflóði í þéttbýli, eins og kom bersýnilega fram sl. febrúar þegar slegið var met í fjölda útkalla vegna vatnsflaums í kjölfar vetrarlægðar sem reið yfir höfuðborgina. Einungis tveimur dögum á undan hafði minni lægð hamlað umferð þar sem krapi stíflaði mörg götuniðurföll. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á snjóbráð og leysingum í þéttbýli í heiminum. Vitað er að snjór bráðnar mishratt eftir eiginleikum hans eins ogt.d. þjöppun og mengun (Moghadas 2016). Borgarumhverfið er mjög misleitt og aðstæður mismunandi á milli staða. Því er mikilvægt að mæla snjó í þéttbýli til að stuðla að farsælum lífsferli bæði hefðbundinna neðanjarðar ofanvatnskerfa svo og blágrænna lausna sem miðla vatni á yfirborðinu. Til að fylgja eftir stefnu Háskóla íslands um samtvinningu náms og rannsókna, unnu nemendur í námskeiðinu UMV602M Fráveitur og skólphreinsun rannsókn sl. febrúar, þar sem markmiðið var að skilja betur eiginleika snjós og snjóbráðar í höfuðborginni. Hér verður greint stuttlega frá nokkrum niðurstöðum rannsóknarinnar. Nemendur framkvæmdu vettvangsmælingar og greindu gögn frá Veðurstofu íslands og Orkuveitu Reykjavíkur. I íh skipti fi'OStS og Veðurfar á Islandi er mjög breytilegt frá degi til dags en einnig milli þýðu árstíða og ára. Það veldur því að miklar sveiflur eru á lofthita og einkennandi fyrir Reykjavík eru tíð skipti á milli frost og þíðu. Mynd 1 sýnir nærmynd af lofthita í Grafarholtinu frá október 2008 og út ...upp í'vindinn 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.