Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 73

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 73
Mynd 1 Dægurlofthiti í Grafarholti, október2008 til aprí/2009 (upprunigagna: Orkuveita Reykjavíkur) apríl 2009. Á myndinni eru um 10 lengri frostkaflar, sem vara 1-3 vikur í senn, lengst í byrjun febrúar. Einnig getur skipst ört milli frost og þýðu, eins og sést seinni hluta nóvember. Jarðvegshiti er mun stöðugri og ekki jafn sveiflukenndur og lofthiti því varmaflæði frá yfirborði og niður í jarðveg er hægt ferli sem fer að mestu leyti fram með leiðni. Jarðvegshiti ákvarðast af ýmsum stærðum svo sem breiddargráðu, árstíma, rakainnihaldi jarðvegs, þekju yfirborðs og veðri. í Reykjavík verður hæsti jarðvegshitinn í kringum 13-14°C í júlí eða ágúst. Lægsti jarðvegshitinn í Reykjavík mælist í janúar-mars og hann er um frostmark (Guðrún Nína Petersen, 2018). Ósamfellcl snjoþekja yfii veírarmanuðina Snjótímabil Fjöldi daga Lrftími samfelldrar snjóþekju (dagar) Vetur Upphaf Endir Fjdaga Snjólaust (0%) 100%snjó- þekja Mið Meðal Fjskiptasem snjóþekja hvarf 2014-15 21/10 11/04 174 71 75 4,5 53 18 2015-16 25/10 29/03 158 64 64 2 56 11 2016-17 16/H 22/03 127 61 41 2 4,4 15 Tafla 2 Snjóþekja iReykjavík2014-2017(byggt á gögnum Veðurstofu íslands) Að jafnaði varir snjóþekja einungis nokkra 2-4 í senn í Reykjavík (tafla 2), sem er mjög frábrugðið því sem gerist í öðrum löndum í köldu loftslagi, þar sem snjóþekjan varir samfleytt í nokkra og bráð fer fram í á nokkrum dögum eða vikum í mars og apríl (Moghadas, 2016). Frá sjónarhorni fráveituverkfræðingsins þýðir þetta að snjórinn hreinsar sig hratt í Reykjavík. Því er nauðsynlegt að rýna í veðurgögn og fréttir, og finna verstu snjóbráðsatburði sem valda flóðum í Reykjavík. Að sama skapi þýðir þetta að snjórinn er mögulega ekki eins þéttur í sér, því hann hefur ekki staðið eins lengi. Snjódýpt hefur verið mæld í Reykjavík að mestu samfellt frá 1921, fyrst í miðbænum og á veðurstofuhæð eftir 1945. Úrvinnsla snjómælinga yfir þriggja ára tímabil frá Veðurstofu íslands gefur til kynna að tímabilið frá fyrstu til síðustu snjóþekju er frá 4,2 til 5,8 mánuðir. Á þeim tíma er snjólaust 40-50 % af tímanum. Fjöldi mánaða með fulla snjóþekju yfir öllu er um 1-2,5. Snjor og leysingar í'þáttbýli 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.