Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 80

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 80
Jarðvegsmengun og tengsl hennar \/ið grunnvainsmengun g Rannveig Anna Guicharnaud tm rlvað 81' jarðvogs- Jarðvegur telst mengaður þegar hann inniheldur óeðlilega hátt msngun? hlutfall frumefna eða efnasambanda sem getur haft skaðleg áhrif á heilsu manna og dýra. Skaðlegu efnin geta verið bæði ólífræn og má þar helst nefna þungmálma og lífræn og má þar helst nefna olíuefni, klórberandi efni á borð við PCB, díoxín og skordýraeitur ýmis konar svo eitthvað sé nefnt. Þungmaimar Oliu og kloi'b /, Jarðvegsmengun ( aðilclarn kjum Evropusambanclsins Þungmálmar eiga uppruna sinn að rekja til jarðskorpunnar. Bæði menn og dýr innbyrða lítið magn þungmálma með mat og drykk. Flestir þungmálmar eru nauðsynleg næringarefni fyrir allar lífverur en ef styrkur þeirra er lítill kemur fram skortur ogef styrkur þeirra er hár fer að gæta eituráhrifa. Of háan styrk þessara málma má rekja til iðnaðar en einnig landbúnaðar og svifryks. Þungmálmar berast í menn og dýr þegar styrkur þeirra verður meiri en geta jarðvegsins til að binda þá. Þegar slíkt gerist aukast líkur á útskolun málmanna í grunnvatn sem getur þar með valdið grunnvatns- og neysluvatns- mengun. Útskolun þungmálma fer því eftir bindigetu jarðvegsins en þeir eiginleikar sem ráða hvað mestu um bindigetu jarðvegs er magn leirsteinda og lífrænna efna. Þetta leiðir til þess að plús (+) hlaðin næringarefni og málmar bindast auðveldlega mínus (-) hlöðnum jarðvegsögnum (leir og kolefnisagnir) sem kemur í veg fyrir útskolun þeirra í umhverfið. í þessu sambandi má einnig nefna sýrustigjarðvegsins. Við hækkun sýrustigs mynda til dæmis margir þungmálmar torleyst hýdróxíð eða bindast yfirborði leiragna.1 Olíu og klórberandi efni flokkast undir lífræn mengunarefni. Lífræn mengunarefni hafa verið nefnd þrávirk þar sem þau brotna hægt niður í náttúrunni vegna flókinna lífrænna efnasambanda eða stórra sameinda sem erfitt er að sundra. Þau eru talin vera einkar skaðsöm öllum lífverum en þau safnast upp í fituvefjum lífvera og magnast eftir því sem þau færast ofar í fæðukeðjuna. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur viðurkennt að jarðvegsmengun sem vandamál í Evrópu. Áætlað er, byggt á gögnum frá 28 af 39 aðildarríkjum Evrópusambandsins, að þörf só talin á að rannsaka 2,5 milljón svæði í Evrópu með tilliti til jarðvegs- ...upp ivindinn 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.