Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 81

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 81
mengunar. Þar af eru u.þ.b. 14% (340 000 svæði) talin vera menguð og þurfa hreinsun og 15% þessara svæða hafa nú þegar verið hreinsuð. Ef þessar tölur eru síðan settar í samhengi við íbúaí]ölda í aðildarríkjum Evrópusambandsins má áætla að 4,2 svæði á hverja 1000 íbúa séu menguð og 5,7 menguð svæði á hverja 10000 íbúa í aðildarríkjum Evrópusambandsins.2 Jarðvegsmengun Ekki eru til neinar opinberar tölur um menguð svæði á íslandi eins a Islancli og í Evrópu svo höfundur viti til. Sú mengun sem hefur fundist í jarðvegi er af svipuðum toga og annars staðar í Evrópu og má þar nefnajarðveg mengaðan af lífrænum og þrávirkum lífrænum efnum en einnig af þungmálmum. Mynd 1 Starfsmaður Verkís að kanna umfang þungmálmamengunarþegar grafið var niður á gamlan urðunarhaug við byggingarframkvæmdir. Mynd 2 Starfsmaður Verkís viðjarðvegssýnatöku á olíumenguðu svæði. / upprum mengunar i Evrópu Framleiðsla (60%) fremur en iðnaður tengdur þjónustu (32%) er talinn vera meginvaldur staðbundinnar jarðvegs- og grunnvatns- mengunar í Evrópu. Námurekstur er stór örlagavaldur í nokkrum ríkjum Evrópusambandsins og má þar helst nefna Kýpur, Slóvakíu og Makedóníu. Textíl, leður, timbur og pappírsiðnaður er ekki talinn valda mikilli staðbundinni mengun í Evrópu en allur málmiðnaður er hins vegar talinn valda mikilli mengun. Má þar helst nefna Makedóníu, Frakkland og Slóvakíu (meira en 20% af mengunar- tilfellum). Bensínstöðvar og annar olíuiðnaður er talinn valda mikilli staðbundinni mengun í Hollandi (48% af mengunartilfellum), Finnlandi, Króatíu, Ítalíu og Belgíu (Flandur) (meira en 20% af mengunartilfellum). Uppruni jarðvsgs- Undafarin ár hefur færst í vöxt á íslandi að breyta iðnaðarsvæðum mengunar a Islancli ogöðrum athafnasvæðum í íbúabyggð. Við þéttingu byggðar höfum við einnig verið að grafa okkur oftar niður á gamla urðunarstaði frá íslendingum almennt en einnigfrá starfsemi tengdri veru varnar- 81 Jarðvegsmengun og tengsl hennar við grunnvatnsmengun

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.