Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 81

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 81
mengunar. Þar af eru u.þ.b. 14% (340 000 svæði) talin vera menguð og þurfa hreinsun og 15% þessara svæða hafa nú þegar verið hreinsuð. Ef þessar tölur eru síðan settar í samhengi við íbúaí]ölda í aðildarríkjum Evrópusambandsins má áætla að 4,2 svæði á hverja 1000 íbúa séu menguð og 5,7 menguð svæði á hverja 10000 íbúa í aðildarríkjum Evrópusambandsins.2 Jarðvegsmengun Ekki eru til neinar opinberar tölur um menguð svæði á íslandi eins a Islancli og í Evrópu svo höfundur viti til. Sú mengun sem hefur fundist í jarðvegi er af svipuðum toga og annars staðar í Evrópu og má þar nefnajarðveg mengaðan af lífrænum og þrávirkum lífrænum efnum en einnig af þungmálmum. Mynd 1 Starfsmaður Verkís að kanna umfang þungmálmamengunarþegar grafið var niður á gamlan urðunarhaug við byggingarframkvæmdir. Mynd 2 Starfsmaður Verkís viðjarðvegssýnatöku á olíumenguðu svæði. / upprum mengunar i Evrópu Framleiðsla (60%) fremur en iðnaður tengdur þjónustu (32%) er talinn vera meginvaldur staðbundinnar jarðvegs- og grunnvatns- mengunar í Evrópu. Námurekstur er stór örlagavaldur í nokkrum ríkjum Evrópusambandsins og má þar helst nefna Kýpur, Slóvakíu og Makedóníu. Textíl, leður, timbur og pappírsiðnaður er ekki talinn valda mikilli staðbundinni mengun í Evrópu en allur málmiðnaður er hins vegar talinn valda mikilli mengun. Má þar helst nefna Makedóníu, Frakkland og Slóvakíu (meira en 20% af mengunar- tilfellum). Bensínstöðvar og annar olíuiðnaður er talinn valda mikilli staðbundinni mengun í Hollandi (48% af mengunartilfellum), Finnlandi, Króatíu, Ítalíu og Belgíu (Flandur) (meira en 20% af mengunartilfellum). Uppruni jarðvsgs- Undafarin ár hefur færst í vöxt á íslandi að breyta iðnaðarsvæðum mengunar a Islancli ogöðrum athafnasvæðum í íbúabyggð. Við þéttingu byggðar höfum við einnig verið að grafa okkur oftar niður á gamla urðunarstaði frá íslendingum almennt en einnigfrá starfsemi tengdri veru varnar- 81 Jarðvegsmengun og tengsl hennar við grunnvatnsmengun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.