Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 83

Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 83
Lifhreinsun Þatttaka Verkis i jarðvegs- mengunarmalum ólífrænn haugur efnis sem þarf að farga á viðeigandi hátt þannig að umhverfið beri ekki skaða af. Þetta getur verið kostnaðarsöm og umfangsmikil aðferð og oft á tíðum í raun bara tilfærsla á vanda- málinu. Lífhreinsun er aðeins hægt að nota á lífræna mengun og má þar nefna jarðveg mengaðan af olíuefnum, rokgjörnum og þrávirkum lífrænum efnum. Er þetta talin vera umhverfisvænasta hreinsunar- aðferðin. Ekki þarf að flytja jarðveginn til og ef vel tekst til er lokaafurðin ómengaður jarðvegur. Lífhreinsun gengur í megin dráttum út á það að gera lífsskilyrði örvera í jarðvegi sem best þannig að þær geti nýtt sér lífrænu mengunarefnin sem fæðu. Lífskilyrðin eru t.d. örvuð með því að dæla súrefnisríku lofti inn í jarðveginn og stilla raka og sýrustig með vökvun, áburði og kölkun en örverur starfa allajafna best í jarðvegi með sýrustig á bilinu pH 5,5 til 7. Einn af ókostum þessarar aðferðar er að hún er tímafrek og getur tekur allt frá einu ári upp í 3 ár. Þessi aðferð hefur ekki verið notuð úti í mörkinni á íslandi svo vitað sé en tilraunir hafa verið gerðar með lífhreinsun á íslenskum jarðvegi inni á rannsóknastofu.1 Ekki hefur verið tekin upp reglugerð um viðmiðunarmörk fyrir þungmálma og þrávirk lífræn efni í jarðvegi á Islandi. Umhverfis- stofnun hefur þó gefið út leiðbeiningar um meðhöndlun olíumengaðs jarðvegs þar sem er að finna tillögu að efri og neðri mörkum fyrir olíumengaðan jarðveg í íbúabyggð/náttúruvernd, iðnarsvæði/svæði utan byggða og fyrir viðkvæm grunnvatnssvæði.2 Reglugerðir um ákveðin mörk fyrir þungmálma og þrávirk lífræn efni er þó að finna í nágrannaríkjum í Evrópu en erfitt getur reynst að samnýta þau hér á íslandi þar sem jarðvegur hér á landi er frábrugðinn jarðvegi meginlandsins. Er það helst vegna þess að jarðvegur hér á landi er af basískum uppruna en basalt inniheldur allajafna hærra hlutfa.ll málma samanborið við jarðveg mynduðum úr öðru móðurefni. Sem dæmi má nefna að í jarðskorpunni er meðalstyrkur kadmíums (Cd) 0,1 mg/kg og í basalti 0,15 mg/kg. í íslensku bergi er styrkurinn á bilinu 0,2-0,4 mg/kg og má því segja að grunngildi fyrir kadmíum sér hátt hér á landi miðað við önnur lönd. Rannsóknir hafa sýnt að Cd í íslenskum jarðvegi sé á breiðu bili og við náttúrulegar aðstæður (ómengaður jarðvegur) hefur mælst styrkur fyrir ofan forvarnagildi Evrópu.3 83 Jarðvegsmengun og tengsl hennar við grunnvatnsmengun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.