Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 85

Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 85
Jarðvegur ein mikil— vaagasta auðlincl jarðar Hlutverk Verkis i jarðvegsverncl Jarðvegur er ein mikilvægasta auðlind jarðar. Hann er undirstaða fæðuframleiðslu og sér okkur fyrir hráefni, allt frá ræktun matvæla til byggingariðnaðarins. Heilbrigði jarðvegs stuðlar að ómenguðu drykkjavatni því hann fastbindur mengandi efnasambönd og kemur þar með í veg fyrir útskolun þeirra í drykkjarvatn. Með fastbindingu getur jarðvegurinn einnig komið í veg fyrir upptöku mengandi efna í matvæli og þar með haft bein áhrif á heilsu manna og dýra. Jarðvegur er langstærsti kolefnisgeymirinn á yfirborði jarðar og gegnir því veigamiklu hlutverki í kolefnishringrásinni. Okkur jarðarbúum ber því skylda til að stuðla að verndun og hreinsun jarðvegsins. Undanfarin ár hefur Verkís hefur byggt upp yfirgripsmikla þekkingu á sviði jarðvegsverndar með þátttöku í margvfslegum verkefnum tengdum jarðvegi, hvort sem er vegna mengunaróhappa eða vegna fyrirbyggjandi aðgerða og jarðvegsverndar og þar með stuðlað að bættu umhverfi til hagsbóta fyrir alla. Mynd 4 Starfsmenn Verkís viðjarðvegssýnatöku. [1] BAbsorption ofheavy metals ions on soils and soils constit- uents. Heike B. Bradl. Journal ofColloid and Interface Sci- ence, 277,2002. Bls 1-18. [2] Progress in the management ofcontaminated sites in Eu- rope. Marc van Liedekerke og fleiri. JRC Reference Reports, 2014. http://eusoils.jrc.ec.europa.eu/ESDB_Archive/eusoils_ docs/other/EUR26376EN.pdf. [3] Olíumengaður úrgangur. Leiðbeiningar um meðferð á olíumenguðumjarðvegi:http://www.ust.is/library/ Skrar/Einstaklingar/urgangur/olimengadur_urgangur_ medferd_ 1998.pdf. [4] Bioremediation trial on aged PCB-polluted soils - a bench study in lceland. Lehtinen og fleiri2014. Environmental Sci- ence and Pollution Research.. [5] Kadmíum íjarðvegi á Islandi. Bjarni Helgason 2001. Ráðunautafundur. [6] Náttúrulegar viðmiðanir á styrk þungra málma ííslensku umhverfí, Kristján Geirsson 1994. Skýrsla unnin fyrir Sig/ingamálastofnun og Reykjavík. 85 Jarðvegsmengun og tengsl hennar við grunnvatnsmengun

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.