Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 85

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 85
Jarðvegur ein mikil— vaagasta auðlincl jarðar Hlutverk Verkis i jarðvegsverncl Jarðvegur er ein mikilvægasta auðlind jarðar. Hann er undirstaða fæðuframleiðslu og sér okkur fyrir hráefni, allt frá ræktun matvæla til byggingariðnaðarins. Heilbrigði jarðvegs stuðlar að ómenguðu drykkjavatni því hann fastbindur mengandi efnasambönd og kemur þar með í veg fyrir útskolun þeirra í drykkjarvatn. Með fastbindingu getur jarðvegurinn einnig komið í veg fyrir upptöku mengandi efna í matvæli og þar með haft bein áhrif á heilsu manna og dýra. Jarðvegur er langstærsti kolefnisgeymirinn á yfirborði jarðar og gegnir því veigamiklu hlutverki í kolefnishringrásinni. Okkur jarðarbúum ber því skylda til að stuðla að verndun og hreinsun jarðvegsins. Undanfarin ár hefur Verkís hefur byggt upp yfirgripsmikla þekkingu á sviði jarðvegsverndar með þátttöku í margvfslegum verkefnum tengdum jarðvegi, hvort sem er vegna mengunaróhappa eða vegna fyrirbyggjandi aðgerða og jarðvegsverndar og þar með stuðlað að bættu umhverfi til hagsbóta fyrir alla. Mynd 4 Starfsmenn Verkís viðjarðvegssýnatöku. [1] BAbsorption ofheavy metals ions on soils and soils constit- uents. Heike B. Bradl. Journal ofColloid and Interface Sci- ence, 277,2002. Bls 1-18. [2] Progress in the management ofcontaminated sites in Eu- rope. Marc van Liedekerke og fleiri. JRC Reference Reports, 2014. http://eusoils.jrc.ec.europa.eu/ESDB_Archive/eusoils_ docs/other/EUR26376EN.pdf. [3] Olíumengaður úrgangur. Leiðbeiningar um meðferð á olíumenguðumjarðvegi:http://www.ust.is/library/ Skrar/Einstaklingar/urgangur/olimengadur_urgangur_ medferd_ 1998.pdf. [4] Bioremediation trial on aged PCB-polluted soils - a bench study in lceland. Lehtinen og fleiri2014. Environmental Sci- ence and Pollution Research.. [5] Kadmíum íjarðvegi á Islandi. Bjarni Helgason 2001. Ráðunautafundur. [6] Náttúrulegar viðmiðanir á styrk þungra málma ííslensku umhverfí, Kristján Geirsson 1994. Skýrsla unnin fyrir Sig/ingamálastofnun og Reykjavík. 85 Jarðvegsmengun og tengsl hennar við grunnvatnsmengun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.