Jólablaðið - 15.12.1944, Side 5

Jólablaðið - 15.12.1944, Side 5
★ ★★★★★ ★★★★★★ KONRÁÐ VILHJALMSSON: JÓLAHUGUR Kom, sólfagur, Fátækur var hann Skyldum v é r heimta í sal og hreysi, og fyrirlitinn. skilning af D r o 11 ni? - kærleikans dagur Fæddur í jötu, Má ei mannsins barn og kynnir elsku, — flæmdur um auðnir. mátt hans greina. hrosgjafi barna, Dreginn fyrir dóm. Vort er að elska bandingjans geisli, Deyddur á krossi. — vald hans og náð, — sverðengill sannleiks Þó var hann beztur leggja hlýðna hönd og sættir manna! og bjartastur manna. í hans lófa. Forðum var eg ungur, Hann var ímynd Enn Ijómar dýrð hans. er eg fyrst þig leit. — vors æðsta Guðs. Enn skín st jarna — Hvíslaði móðir Þess vegna þoldi hann gegnum skammdegi, að hljóðu barni: þrautir allar. gegnum blóðstrauma. „Einn er al-beztur Bað fyrir kvölurum Enn lýsa kerti eftir að líkja. á krossins tré. í æskunnar mund. Gefur gull í hönd Steig úr grjót-gröf Enn er jóla-bros og gull í hjarta. í Guðs himin“. á öldungs hvarmi. Það er Frelsarinn, Skildi ég þetta, Gef oss, Guðs dagur, er fæddist á jólum, eða skildi ég eigi? — geisla af Ijósi, — Guðs dýrðar geisli Mat eg það og fann þrek í þrautum, og gleði barna. — í meyru hjarta. — þol í stríði! Sælulind svanna Vóx ei sá skilningur, Auðugra styrkur og sumargjöf. — veiktist ei heldur. — og aumra skjól! — Dáðvaki drengja Æ hinn sami — Hver ertu? Hver ertu? og dyggða-sjóður. á auðmjúkum stundum. — Kristur — Jesús! JÓLABLAÐIÐ 3

x

Jólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.