Fréttablaðið - 28.10.2017, Síða 16
16
FRÉTTIR ■ FRÉTTABLAÐIÐ
28. OKTÓBER 2017 LAUCARDACUR
Þorláki finnst kosningabaráttan
hafa verið dauf
Afhverju kýstu
utan kjörfundar?
Égeraðfara úr
bænum.
Kýstu alltafþað
sama? Nei.
Hvað ræður at-
kvæði þínu núna? Það eru málefnin,
frambjóðendurnlr sjálfir ogtraust,
sambland af þessu öllu held ég. Ég
hika ekki við að skipta milli flokka
eftir því hvað mér líst best á hverju
sinni.
Þaö þýðir ekkert
aö veröa leiöur á
lýðræóinu.
Hvernig fmnst þér kosninga-
baráttan hafa verið? Dauf. Það hefur
vantað umræðu um málefnin og
lítið annað en upphrópanir og illa út-
færðar hugmyndir. Það er auðvitað
stutturaðdragandi sem gerir þeim
ekkert sérstaklega auðveltfyrir en
frambjóðendurnir, margir hverjir,
hafa ekki hjálpað til, finnst mér.
Ertu orðinn leiðuráað kjósa? Nei,
nei, það þýðir ekkert að verða leiður
á lýðræðinu.
Sigurður er fúll út IVC
Afhverju kýstu utan
kjörfundar? Ég er
aðfara norður
og kemst ekki á
kjörstað.
Kýstu alltafþað
sama? Nei. Ég hef
kosið VG hingað til
og ætla ekki að gera það aftur. Þeir
stóðu sigekki nógu vel þegar þeir
komust í stjórn síðast.
Hvað ræður atkvæði þinu núna?
Málefnin og staðan í stjórnmálunum.
Hvernig finnst þér kosninga-
baráttan hafa verið. Allt i lagi, bara
málefnaleg.
Ertu orðinn leiður á að kjósa? Já. Ég
vil fara að sjá stöðugleika.
Sigurfríð Elín sklptir
á rúmum á kjördag
Afhverju kýstu utan
kjörfundar? Ég
var bara komin
hingað ogfintað
nota ferðina.
Kýstu oft utan
kjörfundar? Já,
éger svo oft uppi í
sumarbústað.
Kýstu alltafþað sama? Já, alltaf.
Hvernig fmnst þér kosninga-
baráttan hafa verið? Bara góð og
málefnaleg.
Hvað ætlarðu að gera á kjördag?
Ég veit það ekki, skipta á rúmunum
eða eitthvað.
Hverheldurðu að verði sigurvegari
kosninganna?É gveit það ekki, mér
finnst þetta orðnir alltof margir
flokkar.
riokkshollustan
á undanhaldi
Blaöamaöur Fréttablaösins tók kjósendur tali í Smáralind í háde^
í gær. Málefnin ráöa yfirleitt í kjörklefanum ogflokkshollustan
sama og engin hjá viömælendum blaösins. Flestir í rööinni
leiö úr bænum eöa meö lögheimili úti á landi.
FRÉTTABLADID/ERNIS
Cuðrún fer óákveðln i kjörklefann
Afhverju kýstu utan
kjörfundar? Móðir
mín varað koma
til landsinsog
við ætlum á smá
flakksaman, ^
annarskýség W
alltaf á kjörstað.
Kýstu alltafþað sama? Nei, ég er
ekki flokksbundin á neinn hátt.
Var auðvelt að taka afstöðu? Nei,
það réðstá lokametrunum.
Hvað ræður atkvæði þinu núna?
Það eru persónur. Ég myndi helst
vilja hafa persónukjör.
Hver verður sigurvegari kosning-
anna? Ég geri mér enga grein fyrir
því. Ég held þetta verði mjögtvisýnt.
*
,|j§ Égerekkicnn
ákveöin þótt ég
standi hér i röðinni.
Hvernig finnst þér kosninga-
baráttan hafa verið? Mér finnst við
hafa veríð í kosningabaráttu i heilt
ár. Mér finnst þetta bara búið að
vera svolítið rugl. Maður hefur ekki
getað opnað Facebook eða frétta-
miðlana, það er stöðugt eitthvert
vesen ígangi.
Hefurðu átt erfitt með að gera upp
hugþinn? Já, mjög, ég er ekki enn
ákveðin þótt ég standi hér í röðinni.
Viktor er að kjósa f fyrsta sklpti
Afhverju kýstu utan
kjörfundar? Ég er
með lögheimili
í Hveragerði en
nenni ekki heim t
til að kjósa.
Hvað ræður at-
kvæði þinu núna?
Sjittmaður, égveit
það ekki. Ég er að kjósa þá sem eru
að segja það sem mér likar best og
hef heyrt góða hluti um.
Hver verður sigurvegari kosning-
anna? Ég hef ekki hugmynd.
Hvað ætlarðu að gera á kjördag?
Égfer í á tónleika í Háskólabíói og
fylgistsvo örugglega eitthvað með
kosningunum.
Bryndís kýs eftir málefnunum
Af hverju kýstu uta
kjörfundar? Ég bý
úti á landi oger
bara stödd hér í
bænum og nenni
ekki heim til að
kjósa.
Kýstu alltafþað
sama? Nei.
Hver verður sigurvegari kosning-
anna? Ég veit ekki, það er hægt að
skilgreina það á svo marga vegu.
Ertu orðin leið á að kjósa? Nei, nei,
alls ekki.
Marínó er hundlelður
á stjórnmálum
Afhverju kýstu
utan kjörfundar?
Éggeri það oft-
ast hin seinni ár.
Það er þægilegra
og oftermaðurað
heiman.
Kýstu alltafþað sama? Nei, ég hef
kosið allar sortir.
Enginn, þaö
tapa aliir held ég.
Hvað ræður atkvæðiþinu? Það er
misjafnt, en málefnin klikka alltaf.
Ertu hættur að treysta stjórn-
málunum? Já, maður veit eiginlega
ekkert I sinn haus lengur.
Hvernig fmnst þér kosninga-
baráttan hafa verið? Þetta er bara
orðið svo alvanalegt ogekkert vit í
pólitikinni lengur.
Ertu orðinn leiður á að kjósa? Já,
og leiður á stjórnmálum bara. Það
kemur ekkert út úr þessu nema svik.
Hver verður sigurvegari kosning-
anna? Enginn, það tapa allir á þessu
held ég.
Agnes lætur heilbrigðismálin
ráða i kjörklefanum
Afhverju kýstu utan
kjörfundar? Ég bý
úti á landi en er
stödd hér í lotu í
Ármúlanum.
Kýstu alltafþað
sama? Nei.
Hvað ræður
atkvæðiþínunúna? Málefnin og
sérstaklega heilbrigðismálin,
Finnst þér auðvelt að átta þig á
óherslum flokkanna? Nei, það var
nú frekar erfitt ogtók langan tíma,
enda margirflokkar.
Hvernig fmnst þér kosningabarátt-
an hafa verið? Bara róleg, ég hef ekki
orðið vör við mikinn áróður.
Hvað ætlarðu að gera annað
kvöld?Við förum i leikhús en
fylgjumst svo örugglega með
kosningunum.
Hver verður sigurvegari kosning-
anna? Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri
græn og Samfylking sýnist mér
Ertu orðin leið á að kjósa? Nei.
Nú er Nicorette® í nýjum pakkningum .en er að öðru leyti alveg óbreytt
Nicorette nikótínlyf (innihalda nikótín) eru notuð við tóbaksfíkn. Þau draga úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum og auðvelda reykingamönnum að draga úr eða venja sig af tóbaki. Lyfiatyqgiqúmmí skal tyggja róleqa og láta liggja kyrrt í munninum öðru hverju. Innsogslyfi skal anda að sér í gegnum
munnstykkið. Nefúoa er úðað íhvora nösina. Forðaplástur er setturá húð. Munnsogstöfiur eru látnar leysast upp í munni.Tungurótartötlureru látnar leysast upp undirtungu. Munnholsuða skaíuða í munn. Bórn yngri en Í5 ára mega ekki nota Nicorette og munnholsúðinn og munnsogstöflurnareru ekki
ætlaðaryngri en 18 ára. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fýlgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til lækms eða lyfjafræðings sé þörf á frekari uppíýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is