Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 48
48 TÍMAMÓT • FRÉTTABLAÐIÐ 28. OKTÓBER 2017 LAUCARDAGUR Okkarelskaði Magnús Andri Hjaltason Staðarhrauni 21, Grindavik, lést mánudaginn 23. október. Útförin verður auglýst siðar. H jörtfriður Jónsdóttir Brna Rún Magnúsdóttir Óðinn Árnason Berglind Anna Magnúsd. Þráinn Kofbeinsson Hjalti Magnússon Hrafnhildur Erla Guðmundsd. Hjalti Már Hjaltason Hjördis Jóna Sigvaldadóttir Stefanía Björg Einarsdóttir Ólafur Þór Þorgeirsson og afabörnin Hjörtfríður og Árni Jakob Oðinsbörn. ❖ Astkæreiginkona mín ogsystir, Sigríöur Stefánsdóttir Smyrlaheiói 29, Hveragerði, léstað heimili sinu 23. október. Útförin verður auglýst síðar. Sigurgeir Snorri Gunnarsson Guðmundur J. Stefánsson Björn Stefánsson Stefán Lárus Stefánsson Steingrímur Páll Stefánsson Hjártans þakkirfyrirauðsýnda samúð, hlýhugogstuðningvegna andláts elskulegs bróðurokkarogmágs, Helga Sævars Sveinssonar Borgarbraut 65a, Borgarnesi. Frímann Sveinsson Hafdís Sveinsdóttir Sigríður Ólafía Sveinsdóttir Bjarni Sveinsson Margrét Steingrimsdóttir Erna Arnórsdóttir Hulda Arnórsdóttir Sævar Arngrímsson Jóhanna Björnsdóttir Egill V. Sigurðsson SólveigSkúladóttir Páll Ragnarsson Hannes Geirsson Erla Þorleifsdóttir Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma oglangamma, Lára Bjarnadóttir Lindarbæ 2, Ölfusi, léstá dvalarheimilinu Ljósheimum 26. október. Útförin fer fram frá Selfosskirkju fimmtudaginn 2. nóvember kl. 13.30. Birgir Hartmannsson Hallgrimur Birgisson Bjarni Birgisson Lára Bergljót Jónsdóttir Margrét Birgisdóttir Jóhann Vignir Hróbjartsson Kolbrún Kristín Birgisdóttir Páll Bjarki Pálsson Ingibjörg Birgisdóttir Vernharður Reynir Sigurðsson rGuðný Birgisdóttir Guðfinnur Harðarson Kristjana Rósa Birgisdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Alúðarþakkirfyrirauðsýnda samúð, hlýhugogstuðningvegna andláts og útfarar okkar elskulegu Sigrúnar Einarsdóttur húsfreyju, Nesi í Revkholtsdal. Sérstakar þakkirfærum við starfsfólki Sjúkrahússins á Akranesi, Smitsjúkdómadeild A-7 Landspítalans og starfsfólki Heilsugæslustöðvarinnar i Borgarnesi fyrir góða umönnun og þjónustu. Bjarni Guðráðsson ogaðrir aöstandendur. Tilkynningar um merkisatburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangiö timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. í leikskólanum Jörfa. Bergljót Jóhannsdóttir leikskólastjóri bíður eftir að taka við fyrsta eintakinu frá Ástu Rún. mynd/anna lea Skíröi karakterana eftir kennurum sonarins Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardóttur sálfiæðings og íjallar um fjöl- breytileika fjölskyldna. Salka gefur hana út og líka á alla leikskóla landsins. ér líður vel yfir að hafa náð að unga út þessari bók. Er eiginlega í skýj- unum,“ segir Ásta Rún Valgerðardóttir sálfræðingur um fyrstu bók sína, Fjöl- skyldan mín. Hún kveðst hafa gengið með efnið í kollinum frekar lengi. „Þegar ég var ólétt fyrir þremur árum fór ég að svipast um eftir barnabókum um margvísleg fjölskyldumynstur en fann engar, svo fæddist sonurinn og var mjög erfitt ungbam svo þá varð lítill tími til skrifta. En um hver áramót setjumst við niður, ég og konan mín, lítum yfir árið sem er að baki og setjum okkur markmið fyrir það næsta. Um síðustu áramót hvatti hún mig til að byrja á þessu verkefni sem ég var oft búin að tala í>ar er fjölbreytileiki eins og annars stadar. um, þannig að ég byrjaði bara í janúar á þessu ári en hafði mótað efnið í hug- anum áður. Svo féklt ég gott fólk til að lesa yfir og koma með ábendingar, til dæmis samkynhneigða kunningja mína sem eiga börn, systur mína leikskóla- kennarann, vinkonu mína barnasálfræð- inginn og systur hennar sem er kennari í barnabólcmenntum. Handritið tók því miklum breytingum áður en ég fór með það til Sölku sem gefur bókina út.“ Lára Garðarsdóttir myndskreytti bók- ina og Ásta Rún er ánægð með hennar þátt. „Lára er myndhöfundur og gerir hlutina með sínum stíl. Það var ótrúlega gaman að sjá hvernig allt lifnaði við.“ Fjölskyldan mín fer í alla leikskóla landsins, hvað kemur til? „Samfétags- sjóður Valitors veitti okkur styrk sem dugði til að gefa bókina í alla leik- skólana, rúmlega 250 talsins." Sonur Ástu Rúnar er á leikskól- anum Jörfa og er eina barnið þar sem á samkynhneigða foreldra, að sögn móðurinnar. „En þar eru börn sem eiga foreldra frá öðrum löndum og börn sem eiga foreldra sem hafa skilið svo þar er fjölbreytileiki eins og annars staðar,“ lýsir Ásta Rún sem afhenti fyrsta eintak bókarinnar í Jörfa og las fyrir kraldc- ana. „Leiksltólaltennararnir þar sjá urn barnið mitt allan daginn og í þakldætis- skyni ákvaö ég að heiðra þá með því að skíra persónur bókarinnar eftir þeirn." gun(a>frettabladid.is ÞETTA GERÐIST: 29. OKTÓBER 1929 Hrun varö í kauphöll New Yorlc lutabréf féllu í verði um tæp 12% í kauphöllinni á Wall Street í New York þennan mánaðardag árið 1929. Hann bar upp á þriðjudag og var sá dagur eftir það ltallaður svarti þriðjudagurinn. Þetta var fimmti og síðasti dagurinn sem stórfellt hrun varð á mörkuðum vestra en hlutabréf héldu samt áfram að falla í verði næstu ár. Margir vilja meina að hrunið hafi marltað upphaf kreppu í viðsldptum og efnahagslífi sem þjóðir heims stríddu við á fjórða áratug síðustu aldar. Upp- bygging og hagvöxtur staðnaði nær alveg í fjölda landa. Landbúnaður dróst saman enda lækkaði verð sem bændur fengu fyrir uppskeruna um 60-80%. Margar þjóðir brugðust við með því að leggja á innflutningstolla til að vernda eigið atvinnulíf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.