Fréttablaðið - 28.10.2017, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 28.10.2017, Qupperneq 52
«.52 HELGIN • FRÉTTABLAÐIÐ 28. OKTÓBER 2017 LAUGARDAGUR KRAKKAR Konráð © °efelagar áferðogflugi „Jæja Konráð," sagði Kata. „Þú sem allt veist, hvað á að gera hér?“ „Við eigum að klippa út þessi fimm form,“ sagði Konráð. „Og *■ raða þeim þannigsaman að þau myndi stóran bókstaf." „Bókstaf," sagði Kata önug. „Ekki segja mér að við eigum að búa til bókstaf. Ég get ekki séð að það sé hægt.“ Róbert klóarði sér í hausnum. Hann gat heldur ekki séð hvernig hægt væri að búa til stóran bókstaf úr þessum skrítnu formum. Einari Kristni finnst skemmtilegt i íþróttaleikjum. fréttablaðid/anton brink Er að bíða eftir snjó fyrir norðan Gátur Því meira sem hann fær, þeim mun gráðugri verður hann. Og þegar hann hefur hámað allt í sig, deyr hann. Hver er þetta? Hverniggetur vel skóaður maður vaðið í hnédjúpu vatni án þess að skórnir vökni? Hvað stendur opið á næturnar og er fullt af mannakjöti á daginn? Hver er það sem sýnir á sér nýtt andlit en hefur þó ekkert andlit sjálfur? uuiillSads 'J!ujo>|s ainuo>|s e epiei! pe jac| p9i/\| uu]jnp|3 uoas Listaverkið Steindepill á flugi sem Sól- ey Dagbjartsdóttir í 4. bekk málaði. Einar Kristinn Gunnarsson er tíu ára og er í 5. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri. Honum finnst fyrsta spurningin frelcar fáránleg. Er alltaf snjór á Akureyri? Heyrðu, ég er nú að bíða eftir snjó en það kemur ennþá enginn. Ertu skíðamaður? Ja, ég var einu sinni í skíðaskóla en það gekk ekki nógu vel. Ég fer samt stundum með skólanum mínum upp í fjall. Hvað finnst þér mest gaman að læra? O, ég er ekki mjög mikið íyrir að læra en mér finnst skemmtilegt í íþróttum. Sérstaklega íþróttaleikjum. Hver er besti vinur þinn? Ég á nokkra vini en alveg besti vinur minn er pabbi minn. Hvað geriö þið helst saman? Ja, við erum mest latir en okkur finnst skemmtilegt að fara í sund. Hvað gerið þið þegar þið eruð latir? Ég horfi á vídeó og hann veipar. Það hjálpar honum að hætta að reykja. Hvaða dýr eru i uppáhaldi hjá þér? Hundar, kettir og páfagaukar, ég á þrjá páfagauka, þeir heita Engill, Blámi og Perla. Flottustu staðirnir á landinu? Aluireyri og Reykjavík. Ég hef ekki farið á alla hina staðina ennþá. ÉGÆTLA AÐEIGA PITSUSTAÐ SEM HEITIR FREDDI FAZBEAR’S PIZZA. ÞAÐ VERÐUR STAÐUR FYRIR AFMÆLISVEISLUR OG SVOLEIÐIS. ÉG MUN HAFA VÉLMENNIÞAR SEM SYNGJA. Hvað langar þig að verða? Ég ætla að eiga pitsustað sem heitir Freddi Fazbear’s Pizza. Það verður staður fyrir afmælisveislur og svoleiðis. Ég mun hafa vélmenni þar sem syngja. Ætlar þú að baka pitsurnar sjálf- ur? Nei, ég hef fólk til að gera það. Er einhver staður í heiminum sem þig langar að skoða? Já, Orlando. Ég er að fara þangað eftir fjóra mánuði. Hefur þú fariö til útlanda áður? Einu sinni. Til Manchester í Eng- landi. Ég fékk tvær byssur en þurfti að henda þeim hálftíma áður en ég fór í flugvélina af því fólk mundi halda að þær væru alvöru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.