Fréttablaðið - 28.10.2017, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 28.10.2017, Qupperneq 68
*68 LÍFIÐ ' FRÉTTABLAÐIÐ 28. OKTÓBER 2017 LAUGARDACUR ÆTLAR AÐ REYNA AÐ KOMAST Á RJÚPU Rjúpnaveiðitímabilið hefst þessa helgi og fjölmargir þjóðþekktir ísiendingar skunda þá á fjöll til r að njóta náttúrunnar og veiða sértil matar. HilmirSnær er einn þeirra sem ætla reyna að komast á fjall. „Ég ætla að reyna að komast ef ég er ekki að leika. Ég hef ekki komist síðustu tvö árin út af því.“ POLO hægindastóll Afmælis 50% AFSLÁTTUR Brúnt PU-leður Stærð: 80x90 H: 105 cm. Fulltverð: 39.900 kr. 100% tyrknesk lúxusbómull 500gsm handklæði, þvottapokar, þvottastykki og baðmottur Okkar frábæru SPA handklæði eru ofin úr 100% tyrkneskri bómull. Sérstök aðferð við gerð handklæðanna gerir það að verkum að þau þerra einstaklega vel og veita þér þá mýkt sem þú áttskilið. LUXUS HANDKLÆÐI á ótrúlegu verði Gerö Stærö Litir Fullt Afmælis verö verð Spaþvottapoki 15x21 51itir 195 kr. 156 kr. Spaþvottastykki 30x30 51itir 195 kr. 156 kr. Spa handklæði 40x60 51itir 595 kr. 476 kr. Spa handklæði 50x100 5litir 895 kr. 716 kr. Spahandklæði 70x140 5 litir 1.695 kr. 1.356 kr. Spa handklæði 90x170 5 litir 2.795 kr. 2.236 kr. Spabaðmotta 50x70 5Utlr 990 kr. 792 kr. Afgreidslutimi Rvk Mánudaga tíi fóstudaga ki. 10-18 Laugardaga kt. 1H7 Holtagördum. Reykjavik Smáratorgi. Köpavogi Dalsbrautl. Akureyri DJR.MA Sunnudaga kt. 13-17 (Smáratorgi) Skeiöi 1, isafirði iáttu dríiuminn rætast www.dorma.ls GAT EKKI LÝST HAMINGJ- UNNI Linda Rut og faöir hennar, Richard Cuildford, eru samein- uð eftir langan aðskilnað en saga þeirra var sögð í þættinum Leitinni að upprunanum. „Mamma kom vestur til að horfa á þáttinn með okkur. Viö sátum saman og þetta var eins og um jólin. Það grétu allir og ég get ekki byrjað að lýsa hamingjunni. Það er ekki hægt,“ sagði Linda. LANDSMENN ÓLMIR í SVÍN Undanfarin ár hefur færst i vöxt | að íslendingar kaupi einstök svín til að ala. Þess vegna sá Mat- vælastofnun tilefni til að setja upp leiðbeiningar um kaup og umönnun svína. „Það hefur aukist töluvert síðustu ár að aðilar séu að kaupa einstaka grisi," sagði Vig- dís Tryggvadóttir, dýralæknir hjá | MAST, meðal ann- ______ ; ars. „Þaðerekki | fyrir hvern sem ; er að halda og sinna 200-300 ; kílóa svíni." GEDKF.IL- BRIGÐISMÁL TÓNLISTAR- MANNA „Þetta er stundum sett í búning oggert eins og það sé i eftirsóknarvertaðveraaðglíma við sinn djöful," segir Anna Ást- hildur, verkefnastjóri hjá ÚTÓN, um fyrirlestrahald á tónlistarhá- tíðinni lceland Airwaves um geð- heilbrigðismál tónlistarmanna. Tónlistarmaðurinn William Doyle mun halda fyrirlestur um þetta efni á fimmtudaginn næsta. Það er nauðsynlegt að nota réttu búningana þegar skapa á raunverulegan heim í kvikmyndum og þáttum. FRÉTTABLAÐiÐ/VILHELM Fá ekki lengur lánað firá Landspítalanum Þvottahús Landspítalans lánar ekki lengur föt til kvikmyndagerðarfólks til að nota í atriðum sem eiga að gerast á spítala. Eva Vala búningahönnuður segir þetta valda miklu veseni. okaö hefur verið á að fram- leiðendur og búningahönn- uður fái föt lánuð frá þvotta- húsi Landspítalans við tökur. Þetta staðfestir búningahönnuðurinn Eva Vala Guðjónsdóttir. Hún segir þetta hafa mikil áhrif á þá sem koma að gerð þátta og kvikmynda sem eiga að gerast á sjúkrahúsi „Það er staðreynd að það er búið að loka á lán á fötum frá þvottahúsi Land- spítalans. Hingað til hefur verið lítið mál fyrir framleiðendur að fá leyfí fyrir láni á fötum en ég lenti í veseni núna fyrst þegar tökur á Stellu Blómkvist stóðu yfir. Og svo aftur núna við gerð myndar- innar Lof mér að falla. Það er bara algjörlega búið að taka fyrir þetta," útskýrir Eva. Aðspurð hvaða svör hún hafi fengið frá þvottahúsi Landspítalans þegar hún óskaði eftir að fá lánuð föt segir Eva: „Við fengum engin svör. Bara „nei“.“ Eva Vala, búningahönnuður ÞETTA ER ROSALEGT VESEN.VIÐ ERUM AUÐVITAÐ AÐ REYNA AÐ BÚA TIL EINS RAUNVERULEGAN HEIMOGHÆGTER. „Þetta er rosalegt vesen. Við erum auðvitað að reyna að búa til eins raunverulegan heim og hægt er. Og við fáum til dæmis lánaða lögreglubúninga, reyndar ekki nýjustu týpuna, frá löggunni og við fáum lánað hjá öllum þeim sem eru með einkennisbúninga," segir Eva sem spáir því að kvikmyndagerðar- fólk þurfi nú að láta búa til fyrir sig spítalaklæði ef ekkert breytist af hálfu Landspítalans. Sagan segir að ákvörðun hafi verið tekin hjá Landspítalanum um að hætta að lána föt eftir að hljóm- sveitin Reykjavíkurdætur kom fram í fötum þvottahúss spítalans í spjallþættinum Vikan með Gísla Marteini í byrjun árs 2016. „Ég hef heyrt þá sögu en get ekki staðfest að það sé satt.“ Ekki fengust svör frá Landspítalanum um hvers vegna tekið hefur verið fyrir að kvik- myndagerðarfólk fái lánuð föt fyrir tökur. gudnyhronn@365.is SÍMAR AUGLÝSINGADEiLDIR - AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson si,onur@365.ís ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnasongusto/@365./s, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördis Zoéga hjordis@565.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÓÐ SIMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: SólveigGfsladóttir so/ve/g@365./s og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR/FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmondsdóttir sigrunh@365.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.