Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Blaðsíða 106

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Blaðsíða 106
252 Frávik og skýringar á tilboðum 1. INNGANGUR Opinber útboð eru stór og mikilvægur þáttur í hagkerfinu hér á landi líkt og víðast hvar annars staðar. Hlutfall opinberra innkaupa af vergri landsframleiðslu Evrópulanda hefur verið metið um 14%, og því augljóst að huga þarf að því hvernig framkvæmd innkaupanna fer fram. Almennt markmið löggjafar á þessu sviði er að stuðla að því að samskipti opinberra kaupenda og markaðarins séu markviss, að gagnsæis og jafnræðis sé gætt við innkaupin og stuðlað sé að heilbrigðri samkeppni. Við framkvæmd opinberra innkaupa og þá einkum við mat hins opinbera kaupanda á framlögðum tilboðum koma iðulega upp álitaefni er lúta að frávikum í tilboðum bjóðenda. Grein þessari er ætlað að varpa ljósi á þær reglur sem gilda við þær aðstæður og er tilgangur greinarinnar að skýra hvernig fara skuli með tilboð sem víkja frá kröfum útboðsgagna, sem og að rekja þær heimildir sem kaupandi hefur til að óska skýringa á óljósum atriðum í tilboðum. Í greininni verður þannig annars vegar gerð grein fyrir þeim reglum opinbers útboðsréttar sem gilda um frávik í tilboðum bjóðenda í útboðum og hins vegar þeim reglum sem gilda um skýringarviðræður milli kaupenda og bjóðenda í útboðum. Líkt og rakið verður hér að neðan þá er það oftar en ekki svo að kaupandi getur þurft að óska skýringa á tilboðum bjóðenda ef tilboð þeirra virðast ekki að fullu í samræmi við útboðsgögn. Það er því rétt að mati höfundar að gera því samhliða skil hvað felst í fráviki frá útboðsgögnum og hvar mörkin liggja og hvaða reglur gilda um óskir kaupenda um skýringar á tilboðum bjóðenda. Greinin er þannig uppbyggð að í 2. kafla er fjallað almennt um þau lög sem gilda um opinber innkaup og þær reglur sem þýðingu hafa fyrir umfjöllunarefni greinarinnar. Í 3. kafla skýrir höfundur hvað felst í frávikstilboði í opinberu útboði og hvenær heimilt er að leggja slík tilboð fram. Í 4. kafla greinarinnar er fjallað um þær reglur og viðmið sem gilda um frávik í tilboðum þegar frávikstilboð hafa ekki verið sérstaklega leyfð í opinberu útboði, með vísan til réttarframkvæmdar á þessu sviði. Í 5. kafla er svo vikið að heimildum opinbers kaupanda til þess að óska skýringa á tilboðum bjóðenda og mörk þess hversu viðamiklar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.