Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Síða 11

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Síða 11
VIMAN og verkalýðurinn Útgefandi: Útgáfufélag alþýðu h.f. — Apríl 1953 — 1.—2. tbl. 3. árg. Ritstjóri: JÓN RAFNSSON. Ritnefnd: STEFÁN ÖGMUNDSSON, BJÖRN BJARNASON, GUÐMUNDUR VIGFÚSSON. EFNI: Forsíðumynd, Þ.R.J. Mundu það, kvæði eftir I.G. B. Bj. Af alþjóðavettvangi. Um hagsmuni, sjálfstæði og kosningar. E. Þorbjarnarson: Ef þið eruð allir samtaka, gela þeir engu fram komið. B. Laskin: Bandarísk helgi. I. Jónsson frá Prestsbakka: Tröllatrú, kvæði. Tryggvi Emilsson: Vísur. Tveir miklir foringjar fallnir. Vísnabálkur. Þing Alþjóðasambandsins. Á. Guðmundsson: Heimsókn £ Stalínverksmiðjurnar. Ávarp Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna. Einar Bragi: Þríleikur um hafið. Zóphonías Jónsson: Svip- myndir frá Kina. Kristján frá Djúpalæk: Söngur verkamanna. Um víða veröld. Kaupskýrsla. Esperantoþáttur. VINNAN og vcrkalýðurinn MUNDU ÞAÐ Kvæði þetta hefur áður komið út i vegum andspyrnuhreyfingarinnar og er birt hér með leyfi hennar. Eftir margra alda helsi cndurheimti þjóðin freisi, þá var fagnr eiður unninn, íslendingur. — Mundu það. En í sama andartaki ofin svik að tjaldabaki eins og fyrr af auðsins þýi, Islendingur. — Mundu það. Þótt þú eigir fullt í fangi, fall og hrina móti gangi, ertu þinnar auðnu smiður, íslendingur. — Mundu það. Bara eigi — eigi víkja, eigi vora móður svíkja. ísland fyrir íslendinga. íslendingur. — Mundu það. í. G. 9

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.