Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 11

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 11
VIMAN og verkalýðurinn Útgefandi: Útgáfufélag alþýðu h.f. — Apríl 1953 — 1.—2. tbl. 3. árg. Ritstjóri: JÓN RAFNSSON. Ritnefnd: STEFÁN ÖGMUNDSSON, BJÖRN BJARNASON, GUÐMUNDUR VIGFÚSSON. EFNI: Forsíðumynd, Þ.R.J. Mundu það, kvæði eftir I.G. B. Bj. Af alþjóðavettvangi. Um hagsmuni, sjálfstæði og kosningar. E. Þorbjarnarson: Ef þið eruð allir samtaka, gela þeir engu fram komið. B. Laskin: Bandarísk helgi. I. Jónsson frá Prestsbakka: Tröllatrú, kvæði. Tryggvi Emilsson: Vísur. Tveir miklir foringjar fallnir. Vísnabálkur. Þing Alþjóðasambandsins. Á. Guðmundsson: Heimsókn £ Stalínverksmiðjurnar. Ávarp Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna. Einar Bragi: Þríleikur um hafið. Zóphonías Jónsson: Svip- myndir frá Kina. Kristján frá Djúpalæk: Söngur verkamanna. Um víða veröld. Kaupskýrsla. Esperantoþáttur. VINNAN og vcrkalýðurinn MUNDU ÞAÐ Kvæði þetta hefur áður komið út i vegum andspyrnuhreyfingarinnar og er birt hér með leyfi hennar. Eftir margra alda helsi cndurheimti þjóðin freisi, þá var fagnr eiður unninn, íslendingur. — Mundu það. En í sama andartaki ofin svik að tjaldabaki eins og fyrr af auðsins þýi, Islendingur. — Mundu það. Þótt þú eigir fullt í fangi, fall og hrina móti gangi, ertu þinnar auðnu smiður, íslendingur. — Mundu það. Bara eigi — eigi víkja, eigi vora móður svíkja. ísland fyrir íslendinga. íslendingur. — Mundu það. í. G. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.