Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 13

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 13
ríkjanna, bannaði stjórnin aðalskrif- stofu Alþjóðasambands verkalýðsfé- laganna í París og vísaði því úr landi, og nú 1953, rétt um það leyti sem nú- verandi forsætisráðherra býr sig til vesturfarar er árásin á Almenna verkalýðssambandið hafin. Alþjóðasamband verkalýðsfélag- anna hefur kært þessa árás á sam- takafrelsi verkalýðsins, til Sameinuðu þjóðanna. Áhrif Marshallstefnunnar Hinn hamslausi stríðsundirbúning- ui Atlantshafsbandalagsríkjanna hef- ur í för með sér sí versnandi lífskjör allrar alþýðu. Hvernig minkandi kaupgeta ásamt Marshallhjálp hefur farið með skóiðnað nokkurra landa, sést á eftirfarandi tölum. í Frakklandi voru framleidd 65 millj. pör af skóm árið 1938 en árið 1952 voru framleidd þar í landi aðeins 45 millj. pör. í fjölda verksmiðja voru aðeins unnar 30 stundir á viku. í Ítalíu er framleiðslugeta skóiðn- aðarins aðeins notuð að hálfu. Fram- leitt voru s.l: ár 20—24 milj. pör, en framleiðslugetan er um 50 millj. pör. Margar verksmiðjur starfa aðeins helming ársins. I Vestur-Þýzkalandi minkaði skó- framleiðslan um 1 millj. pör miðað við árið áður. í Bretlandi jókst atvinnuleysi í skó- iðnaðinum um 7 þús. menn árið sem leið. I Danmörku fer atvinnuleysi í skó- iðnaðinum hraðvaxandi. í ágúst 1952 var liðlega helmingur allra skógerðar- manna atvinnulaus, eða 51.3%, en 1. jan. í ár var tala atvinnuleysingjanna komin upp í 72,9%: Alan Le Leap Framangreindar tölur tala skýru máli um það hvert hlutskipti þjónkun valdhafanna við stríðsæði Bandaríkj- anna, býr hinu vinnandi fólki. Nýtt fagsamband Dagana 9—14 marz héldu Alþjóða- samband flutningaverkamanna á landi og í lofti og Alþjóðsamband sjómanna og hafnarverkamanna þing sín í Prag. A þingum þessum var einróma sam- þykkt að sameina þessi sambönd og var stofnþing haldið 14.—18. marz. Hið nýja samband hlaut nafnið Al- þj óðasamband flutningaverkamanna, hafnarverkamanna og fiskimanna, deild úr W.F.T.U. Stofnþingið sátu 148 fulltrúar rúm- lega 8 millj. flutningaverkamanna og sjómanna frá 40 löndum. VINNAN og verkalýðurinn 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.