Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 14

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 14
Um hagsmunir sjálfsfæði og kosningar Ófrjáls þjóð verður ætíð snauð og óhamingjusöm. Þetta ættum vér íslendingar að skilja mörgum öðrum þjóðxun betur. Þjóðernislegt ófrelsi þýðir það, að erlent vald segir heimaþjóðinni fyrir verkum, skammtar henni kosti og kjör. — Þessu fylgir ekki aðeins pólitísk áþján og siðferðileg auðmýking í mörgum myndum, heldur og efnahagsleg niðurlæging, þeim mun tilfinnanlegri sem hið erlenda vald færist meira í aukana. — Kross nýlenduánauðarinnar leggst framar öllu á herðar alþýðu. Til eru þó stéttarhópar með undirokuðum þjóðum, sem una lífinu vel og auka sjóði sína að sama skapi sem lengra sígur á ógæfuhlið fyrir alþýðu manna. Þetta er sá innlendi auðstéttarhópur, sem hinn erlendi kúgari hefur í þjónustu sinni til að gefa ánauðinni innlendan sjálfstjórnarsvip; fámennur þjóðfélagshópur, sem hirðir umboðs- gróða af einokun innflutningsvarningsins og dýrtíð, þyggur fé og fríðindi hjá erlendum einokunarhringum fyrir að tryggja þeim fram- leiðsluvöru þjóðar sinnar við lágu verði. Þetta eru þeir, sem njóta for- réttinda á tímum hinnar fjarstýrðu lánsf járkreppu og atvinnuleysis, hagnast á gengislækkunum og launaráni hjá almenningi. — Þetta eru samskonar þjóðfélagsöfl og þau, er ráðið hafa mestu um óstjórn- ina á íslandi nokkur s.l. ár. Þetta er saga, sem ekki má líða oss úr minni. Sumarið 1946, þegar alþingiskosningar fóru fram, hafði ísl. verkalýðurinn í krafti öflugrar stéttareiningar náð miklum áhrifum í stjóm- þjóðarbúskaparins, með þeim árangri að atvinnulíf landsmanna og hagur var með meiri blóma en áður voru dæmi til. Þetta var þegar tímabil nýsköpunarinnar stóð sem hæst. Forystuklíkur hinna borgaralegu flokka: Sjálfstæðisflokks- ins, Framsóknar og Alþýðuflokksins, fengu upp úr kosningum 1946 aðstöðu, sem þeir neyttu óspart, til að bola úr ríkisstjórn fulltrúum alþýðunnar og nýsköpunarinnar, sósíalistum. — Hinn fámenni auð- stéttarhópur, sem ekki á samleið með íslenzkum hagsmunum og mála- lið hans, tók forystuna. Valdaferill þessarar samsærisklíku þríflokk- anna, allt frá Stefáns Jóhanns stjórninni til núverandi ríkisstjórnar, er varðaður röð svika við málstað sjálfstæðisins, samfara hverju hrak- 12 VINNAN og verkalýðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.