Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 16

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 16
WSBBi 1- maí — 30 ár: „EF I»IÐ ERUD ALLIR SAMTAXA, GETA ÞEIR ENGU FRAM KOMIÐ" Á þessu ári minnist íslenzk alþýða 30 ára afmælis 1. maí á íslandi. Árið 1923 réðust reykvískir verka- menn og verkakonur í það að halda þennan alþjóðlega baráttu- og hátíðis- dag einnig hér á landi. Það þurfti kjark til, því að atvinnurekendavaldið og þáverandi „danski Moggi“, reyndu með öllum ráðum að hræða verka- menn frá þátttöku í deginum. Eigi að síður fóru hundruð reyk- vískra alþýðumanna út á götuna í kröfugöngu undir fánum og merkjum. Þessi fyrsta ganga varð áhrifamikil og markaði tímamót í baráttu íslenzka verkalýðsins. Hún, örfaði til allra þeirra sigra, sem íslenzk verkalýðs- hreyfing hefur unnið á síðastliðnum 30 árum. En „danski Moggi“, blað erlendra og innlendra kúgara ærðist. í 1. maí- blaði kröfugöngunnar 1924 segir m.a.: „Eins og margir muna, sagði Moggi það í fyrra, daginn eftir kröfugönguna, að í kröfugöngunni hefðu verið nokkur börn!! og kannske svona 50 fullorðnir!! Seinna urðu það 500. En nú á sum- dardaginn fyrsta segir danski Moggi, að það hafi verið Héðinn og nokkur börn!!“ „Nú leggur danska dulan allt kapp á að hindra það, að verka- fólk taki þátt í kröfugöngunni í / dag. En verkalýðurinn veit, hvern- ig á að svara slíku. Því verður svarað með því að mæta vel. Eng- inn, karl eða kona, sem tilheyra verkalýðsstéttinni, má sitja heima. Enginn má hugsa sem svo, að ekki muni um sig einan .... Mundi kaupdeilan síðasta hafa fengið svo skjótan enda, ef ekki hefðu allir verkamenn staðið sem einn mað- ur?“ „Hræðist ekki, þó þeir, sem kaupa vinnu ykkar, hóti ykkur hörðu ef þið vinnið ekki, því ef þið eruð allir samtaka geta þeir engu fram komið.“ Blaðið endar á grein eftir Felix heitinn Guðmundsson, þar sem hann segir svo: „íslenzk alþýða hlýtur að fara að vakna til meðvitundar um rétt sinn og mátt. Enskir jafnaðarmenn fara þar nú með stjórn í landi og nú eru danskir jafnaðarmenn líka við stjórn þar í landi, og í Rúss- landi hefur alþýðan ráðið síðustu 6 árin. í dag gengur stjórn Bretlands í broddi fylkingar í kröfugöngu verkalýðsins. f dag gerir ríkisstjórn Dana hið sama. í Rússlandi er lög- skipaður frídagur. Hvenær getum við fagnað sama sigri. Því fyr þess betra. Við færumst alltaf nær og 14 VINNAN og verkalýðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.