Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 23

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 23
TVEIR MIKLIR FORINGJAR FALLNIR 5. marz s.l. andaðist Jósef Stalín. AS sjá í ljósi sovétmansins þennan mikla leiðtoga er eigi fært án þess aS getá gert sér nokkurn vegin rétta mynd af Rússaveldi keisara og auð- stéttar aíinars vegar og ríki sósíal- ismans nú í dag hins vegar, greint hið mikla djúp, sem nú er staðfest milli gamla Rússlands áþjánarinnar, skorts- ins og menningarleysisins annars veg- ar og blómstrandi hagsældar og menn- ingar í lýðfrjálsum löndum Sovét- sambandsins hins vegar. — Sovétþjóð- irnar hafa reynt þetta tvennt, og þær vita að engum einum manni ,næst Lenín, ber að þakka þessi miklu um- skipti eins og Stalín. Jósef Stalín er dáður og harmaður af öflum framfara og friðar um allan heim. Undir leiðsögn hans hefur fræðikenningin um kreppulaust þjóð- félagsskipulag ótæmandi hagnaðar- möguleika fyrir mennina sannast í framkvæmd. — Ekkert stórmenni sög- unnar hefur borið gæfu til að sjá í lifandi lífi svo ríkulega uppskeru verka sinna sem Staiín, og vandséð mun hvort enn hafi nokkurt stór- menni veraldarsögunnar, að Lenín undanskyldum, reist sér í verkum sínum svo glæstan og óbrotgjarnan minnisvarða sem hann. Þegar þess er gætt hvern hlut Sov- étríkin undir forystu Stalíns áttu að frelsun Tékkóslóvakíu úr klóm fas- ismans 1945 má með sanni segja, að með andláti Klements Gottvalds for- seta Tékkóslóvakíu hafi ekki orðið Eins og kunnugt er hóf Stalín korn- ungur baráttu sína fyrir málstað ör- eiganna við ósegjanlega örðugleika á dögum rússnesku keisarastjórnarinn- ar. Hann var margsinnis dæmdur og sendur til Síberíu fyrir byltingarstarf sitt gegn rússnesku harðstjórnarvaldi, en lét aldrei bugast. (Myndin er af Stalín í æsku.) ein báran stök fyrir hinu unga al- þýðuríki í Mið-Evrópu. Vér vitum að í herbúðum kapítal- ista og nýfasista er nú grátið þurrum tárum yfir fráfalli þessara tveggja þjóðaleiðtoga sósíalismans, og að við þennan mikla mannskaða í röðum al- VINNAN og verkalýðurinn 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.