Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 33

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 33
KRISTJÁN EINARSSON FRÁ DJÚPALÆK: SÖNGUR VERKAMANNA Við unnum það, sem unnið var um fslands breiða vang. Og bóndinn okkar bróðir er, og brœður þeir um nes og ver, er seekja sjávarfang. Við ruddum vegi, byggðum brýr og brutiim land i góðri trú, sem hlýðin vinnuhjú. En byggðin þrengdist, burt var sótt og brotinn akur nýr. Við hrærðum sement jand og möl og sjá: Þar stendur hús. Og hrjúf, við reku og haka töm, var höndin styrk og iðjusöm, til fleiri starfa fús. Við lögðum götur, gerðum torg og grófum margan djúþan skurð og grunn, i aur og urð, með sigg i lófa, sveitta brá og sjá: Þar sten 'dur borg. í reynd er fánýt bygging bleks. Við breytum mynd i höll, i orkustöð og iðjuver, i öldubrjót og steypuker, og færum til þess fjöll. Og skipin flytja farm um höf, að fylla og tæma þeirra lest er vinna vönum bezt. Við nefnum oftar kölska en krist i kola- og sementsgröf. Við þekkjum vos og vökuraun i véla- og stormagný. En hornsteinn alls, er iðjuhönd, sem uþp var byggt um dal og strönd, þó skiptist iðnir i. Við erfðum frelsi úr feðramund. Sé fjöreggs þjóðar illa gætt er hennar lifi hœtt. Og skylda manns við móðurland skal munuð hverja stund. Hvað væri þjóð án verkamanns? Þó vill hann gleymast oft. Þá fagnað nýrri framkvæmd er, þeir fjáðu og lærðu hrósa sér og lyfta skdl á loft. En hungurlaun oss harðstjórn galt. Og hver er sá, er þekkir ei hið napra andsvar: Nei, sem bað um starf i beiskri neyð, er barn og kona svalt? Við erum starfsins stolta lið og stétt vor efld l raun. Við krefjumst vinnu, krefjumst brauðs, við krefjumst réttra skipta auðs, að hljóti hver sin laun. Að vinna aðeins sjdlfum sér er sök við lifsins boðorð hvert. Hitt verður mest um vert: Að saman jafnt i sókn og vöm og sigri stöndum vér. VINNAN og verkalýðurinn 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.