Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 39

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 39
SIGURÐUR BLONDAL: Framtíð skógrœktar á íslandi Sigurður Blöndal. Markmið skógræktarinnar Páar eru þær þjóðir, sem þurfa að fiytja inn allt sitt timþur, vöru, sem menningarþjóðfélag getur ekki án verið. ísland er eitt af fáum, sem þetta gera. Hér vaxa að vísu dálitlir birkiskógar, en ekki eru gæði þeirra slíkt, að unnt sé að hafa af þeim bein not, nema til eldsneytis, viðarkola og iítilsháttar smíða. Þótt svo væri, myndu þeir samt bæta lítt upp timb- urskort þjóðarinnar. Það er nefnilega mestmegnis barrviður, sem inn er fiuttur, enda vill svo til, að einmitt þeir leysa að langmestu leyti úr timb- urþörf mannkynsins. Hér á landi eru nokkrir menn, sem hafa skógrækt að atvinnu og hinir skipta þúsundum, sem eiga skógrækt að höfuðáhugamáli. Hvað vilja svo þessir menn? Jú, þeir hafa fengið þá flugu í höfuðið, að rækta megi hér barrskóga— og að því vinna þeir — en meira til: Þessir barrskógar eiga, er tímar líða, að geta mætt timbur- þörf landsmanna. Birkiskógarnir, sem fyrir eru, þurfa líka að verða víð- lendari og betri, því að þeir bæði veita hinum landnemandi barrtrjám nauð- svnlegt skjól fyrstu áratugina og einn- ig eru þeir alls staðar bezta vörnin gegn uppblæstri landsins, en hann er dýrkeypt afleiðing margra alda gróð- urráns landsmanna. Aðhlynning að birkiskóginum og stækkun hans er þannig bezta sóknarvopn lífsins gegn dauðanum. Höfuðmark skógræktarinnar er þá ræktun barrskóga og friðun birki- skóga. Ilvers vegna vex hér ekki náttúrlegur barrskógur? Þetta er spurning, sem margir hafa varpað fram, og hinir vantrúuðu bæta við: Úr því reyndin er þessi, er þá nokkur leið til þess, að unnt sé að rækta hér barrskóg? Er ekki ísland of kalt land til þess, að svo geti orðið? Fyrri spurningunni er fljótsvarað: Náttúrlegur barrskógur vex hér ekki vegna þess, að þau víðu höf, sem um- VINNAN og vgrkalýðurinn 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.