Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 44

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 44
Komum í veg fyrir stofnun fnitlends hers Um síðastliðin áramót varkti það þjóðaathygli að tveir ráðherrar í nú- verandi ríkisstjórn, þeir Bjarni Bene- diktsson fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og Hermann Jónasson formaður Framsóknarflokksins, vöktu máls á stofnun innlends hers. — Annar lét í veðri vaka sem megin röksemd, að vér íslendingar yrðum, sóma okkar vegna, að eiga innlendan her til að reka Rússa af höndum vorum!! Hinn gekk hreinna til dyra og upplýsti að slíkur her ætti að vernda verkfalls- brjóta og herja gegn verkalýðssamtök- unum. Þessi óhrjálegi áramótaboðskapur fulltrúa begja núverandi stjómar- fiokkanna vakti að vonum djúpa bneykslan í landinu, því ekkert er heilbrigðum íslendingum fráleitara en mannvíg svo ekki sé talað um löghelg- an þeirra í þágu arðræningja gegn landslýðnum. — Þegar vígapostularnir tveir sáu hversu þessi óvenjulega hreinskilni þeirra fyrir kosningar verkaði á frið- samt fólkið brá þeim alvarlega í brún. Þeir tóku því það fangaráð að reyna að klóra yfir og gefa skýringu á skýr- ingu ofan, til að koma því inn hjá kjósendum að hér hafi verið um að ræða meinlausa hugdettu, sem ekki bæri að taka alvarlega. En hér er sannarlega um alvarlega h)uti að ræða, hversu mjög sem þeir Bjarni og Hermann reyna að klóra yf- ir. Nu ber alþýðu allri að vera vel á verði og láta ekki kosningasmjaður óvina sinna villa sér sýn. Alþýðan sé nú minnug þess, að fulltrúar þessara flokka hafa fyrr leikið skrípaleik fyrir kosningar. Hún má ekki gleyma því, að fyrir kosningarnar 1946 þóttust fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Fram- sóknarflokksins og og Alþýðuflokksins aldrei mundu Ijá máls á afsali lands- réttinda við erlendt ríki. En eftir kosningar var það þeirra fyrsta verk að ljá erlendu stórveldi land undir hernaðarflugvöll. — 1949 lofuðu þeir öllu fögru fyrir kosningar, en að kosn- ingum loknum voru efndirnar: nýtt hernám o. s. frv. Það er hvort tveggja að forysta Al- þýðuflokksins hefur dansað liðugt 42 VINNAN og verkalýðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.