Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 49

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Blaðsíða 49
Hún átti fyrsta frumkvæði að stofn- un sumarheimilis í sveit fyrir verka- mannabörn og var fyrsti formaður ,,Vorboðans“, sem ennþá er eina barnaheimilið, sem starfar á þeim grundvelli. Hún var önnur aðalkonan sem beitti sér fyrir stofnun Mæðrafélags- ins, til þess að fá mæður til að beita samtakamætti sínum til að bæta kjör sín og bama sinna. I tólf ár átti hún sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur sem fulltrúi sósíalista og beitti öllum áhrifum sínum til þess að halda á rétti verkafólksins. Saga Katrínar er saga hinnar sönnu „hetju hins vinnandi fólks“, hana er ekki hægt að rekja í fáum orðum. í hug okkar er myndin af fíngerðri slitlegri barnakonu, sem bar með sér hugrekki og stolt sinnar stéttar. Fordæmi hennar er arfurinn sem hún skilar afkomendum og allri íslenzkri alþýðu til brautargengis í baráttunni. P.K.J. /■--------------------------------------------------------------N Dögun (Með hliðsjón af gamalli vísu). Vita skaltu bróðir, að lýðurinn er laut sem Utilsmetið jarðarduft og aska, mun r'isa á ný til sigurs þótt brött og grýtt sé braut. Það bjarmar fyrir deginum t fjarska. Og lát þú huggast bróðir, þvt sigur vor er vts, og vertu ei lengur svona fjandi aumur. Hún fylgir oss til baráttu hin bjarta heilladis og býr oss vœngi lýðsins frelsisdraumur. JÓHANNES STRAUMLAND V_______________________________________________________________y VINNAN og verkalýðurinn 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.