Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 51

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 51
Atvinnuleysið er hin versta plága í auðvaldsheiminum sem fyrr. — í Japan eru um 10 milljónir atvinnu- lausra og þeirra er hafa verulega skerta atvinnu. í Englandi er % millj. atvinnuleysingja, Ítalíu 2 milljónir, Indónesíu 15 milljónir atvinnulausir og með mjög skerta atvinnu, Kanada 300.000 skráðra atvinnuleysingja, í Frakklandi 600.000 atvinnuleysingja og 2,5 milljónir með alvarlega skerta atvinnu. Á árinu 1940 námu skattar í Banda- ríkjunum 117 dollurum miðað við fólksfjölda, á hvern mann, árið 1945 nam þetta 340 dollurum, en 557 doll- urum árið 1952. í Bandaríkjunum gjalda menn meira í skatta heldur en til framfærzlu. Árið 1951 t. d. guldu landsbúar í skatta 75 milljarða doll- ara, en framfærzlukostnaður þeirra nam aðeins 55 milljörðum dallara. I nýlendum og hálfnýlendum er á- standið orðið ægilegt. í Indónesíu hefur verð lífsnauðsynja almennings 30—40 faldast frá 1938, á sama tíma og laun hafa aðeins 10—15 faldazt. I Suður-Ameríku er meiri hluti íbúanna haldinn næringarskorti og hefst við í hreysum, sem ekki upp- fylla lágmarkskröfur. Opinberar skýrslur telja, að um 90 milljónir manna líði þar hungur. t. d. háð á árinu 1952 í Bandaríkjunum 4950 verkföll eða um 1500 fleiri en á árinu 1948. Tala þátttakenda í verk- föllum 1952 var hálf fjórða milljón í stað 1960000 1948. í Japan voru s.l. ár á tímabilinu apríl— júní fimm stór verkföll, sem 12 milljónir verkafólks tók þátt í. I október—desember lögðu niður vinnu 270.000 námuverkamenn í 63 daga, ennfremur 120.000 verkamenn í raf- magnsaflstöðvum. Verkföll þessi nutu virkrar samúðar annarra verka- lýðssamtaka, sem talið er að náð hafi til 5 milljóna verkafólks. Verkalýðs- stétt Ítalíu, Frakklands, Vestur- Þýzkalands og Bandaríkjanna hafa á þessum tíma sýnt glæsilegt dæmi um stéttarþroska sinn í víðtækum sam- úðaraðgerðum til styrktar stéttar- bræðrum í verkföllum. 74,8 Arið 1952 hefur einkennst mjög af harðnandi viðnámi verkalýðsins viða Á sama tíma og lífskjör vinnandi fólks um heim gegn hungurárásum auð- ^ j ' 4-'* _, . versna stoðugt af voldum dyrtiðar, valdsms. , . , , ^ „ f -r, , ,, . T f, ,, atvinnuleysis og kreppuraðstafana 1 I Bandarikjunum, Japan, Italiu, Vestur-Þýzkalandi, Belgíuj, löndum auðvaldsheiminum, fara þar stöðugt Afríku og Suður-Ameríku var mikið vaxandi álögnr útgjöld vegna her- um víðtæk verkföll á s.l. ári. Sam- væðingar. Myndin sýnir vöxt hervæð- kvæmt opinberum skýrslum voru ingarinnar í Bandaríkjunum. VINNAN og verkalýðurinn 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.