Gerpir - 01.07.1947, Page 20
geta Héraðsbúar haft sína sæluviku í
sambandi við þá, ef þeir vilja taka upp
sið Skagfirðinga. Ég legg nú til, að við
tökum upp annað og fegurra nafn á þorp-
inu. Mér hefur þá helzt komið í hug nafn-
ið Kaupangur.
Kaupangur er gott og gilt norrænt
nafn, og þýðir kaupstaður. Orðið mun
vera sett saman úr orðunum lcau-p og
manna- og dýralæknar með sínar ómiss-
andi vörur.
Það finnst mér enginn galli á nafninu
þótt bær heiti svo í Eyjafirði. Gálgaásar
eru líka eflaust fleiri til í landinu, þótt
enginn hafi hingað til verið svo ósmekk-
vís að velja þá fyrir bæjarstæði.
Ég skora nú á alla góða menn og kon-
ur að hætta alveg að kalla þorpið hinu
Nýja kauptúnið á Egilsstöðum.
vangur, sem þýðir staður, en vaffið er
fyrir löngu fallið burtu. Þó finnst vaffið
enn í samsetningunni vettvangur.
Þykir ykkur nú ekki lesendur góðir
eitthvað aðgengilegra að tala um að fara
í Kaupang, heldur en á Gálgaás, ef lækn-
inn eða einhvern þarf að finna í þorpinu.
Kaupangur kennir líka þorpið til sinnar
iðnar. Þarna verður fyrst og fremst
verzlunarmiðstöð Héraðsins, tvær verzl-
anir eru komnar nú þegar, og auk þess
glæpsamlega nafni Gálgaás, en taka upp
Kawpang í staðinn. Eitthvað er það
þjálla í munni. Gálgaás er jafnan borið
fram Gálgás ainu sleppt. Svo verður von
bráðar hætt að rita það líka, og þá er
nafnið verulegt viðrini.
Vitanlega geta menn gefið hinum ein-
stöku húsum sínum sérstök nöfn fyrir
því, hvað sem líður nafni þorpsins sem
heildar. Ef einhver vill halda tryggð við
gálgann til dæmis læknirinn, og honum
18