Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 5

Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 5
Stúlkan og gullkötturinn Sai'a eflir Marcel Prévost. Höfundur eftirfarandi sögu, franski rithöfundurinn Marcel Prévost var mjög umdeildur rithöfundur á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöldina einkum fyrir það' að hann skapaði nýja kven-typu, sem þótti full léttlynd og djörf. Hún var að hálfu Ieyti jómfrú. Það er að scgja: hún átti sífellt í einhverjum ástarævintýrum, án þess þó að glata virðingu sinni út á við, nema þá að einhverju leyti. — Prévost lifði til ársins 1941, og öðlaðist því að lifa það lengi, að hætt var að líta á sögur hans sem berorðar eða djarfar. Margar af sögum hans eru nú orðnar ómóðins, þótt ef til vill sé all-erfitt að segja um það hvað mest er móðins nú til dags. En þessi saga verður seint ómóðins, enda viss „charmi" í henni, ef svo mætti segja. Sem sagt skemmtileg saga og sérkeimileg. „Já, satt er það,“ sagði hinn gamli vinur okkar, Tribourde- aux, sem var að vísu berlækn- ir, en sannarlega ólíkur slíkum náungum, því að hann var bæði bókfróður og heimspekilega sinnaður. — „Já, —hið yfirnátt- úrlega er alls staðar að finna, það umlykur okkur á allar hlið- ar og síast í gegn um okkur ... Vísindin ofsækja það, en það hörfar jafnan og lætur ekki hönd á sér festa. Við erum á sama stigi og for- feður okkar, er þeir höfðu num- ið land í stórum skógi. Því að þegar þeir fóru að ryðja skóg- inn, heyrðu þeir jafnan hvæs og hrinur er þeir nálguðust landamæri nábúans, og þeir sáu glytta í augu villidýranna .... Oftar en einu sinni hefi ég upp- lifað það um dagana að finna að ég var farinn að nálgast -hin óskiljanlegu og ósýnilegu landa- merki ....“ Ung stúlka greip fram í fyrir honum: „Þér eruð að Ihugsa um eitt- hvert sérstakt atvik, læknir. Segið okkur söguna.“ Læknirinn kinkaði kolli. „Ég hefi ekki sérstaka löngun til þess. Því að þessa sögu segi 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.