Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 43

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 43
B E R G M Á L 1956 „Jú, jú, það er trúlegt," sagði hann. „Ég hef víst verið indæll, eða hitt þó heldur. Eru allir for- naumuðir við mig?“ „Nei, nei, biddu fyrir þér — öllum fannst þú svo voðalega skemmtilegur. — Júlli Péturs varð náttúrlega dálítið súr þarna um tíma, á meðan setið var undir borðum. En hinum strákunum tókst einhvern veg- inn að troða honum í sætið aft- ur og lækka í honum rostann. Ég held að það; hafi enginn við hin borðin tekið eftir þessu yfirleitt. Eða að minnsta kosti ekki nema sumir.“ „Ætlaði hann í mig?“ spurði hann, „hvað hafði ég jþá gert honum?“ „Almáttugur! Þú gerðir ekki nokkurn skapaðan ihlut. Þú varst alveg ókey. En þú veizt hvernig apinn hann Júlli lætur, ef honum finnst einhver vesen- ast of mikið utan um Ellu.“ „Var ég nærgöngull við Ellu?“ spurði hann. ,,Ég trúi því varla.“ „Nei, nei, ég held nú ekki,“ svaraði hún. „Þú gaspraðir bara dálítið við 'hana. Og benni fannst þú vera drep-fyndinn. Hún skemmti sér kostulega, þótt hún yrði náttúrlega dálítið ergileg þarna þegar þú helltir rjúpnasósunni niður á bakið á henni.“ „Hvert í logandi! Rjúpnasósu niður á bak á henni! Herra minn trúr, hvað get ég gert.“ „Elsku, góði, hún fer ekki að erfa það við þig til lengdar,“ svaraði hún. „Þú getur bara sent henni blóm eða eitthvað svoleiðis. Vertu ekki að hafa áhyggjur af því — það skiptir engu.“ „Sei, sei, nei, ég er alveg sam- vizkulaus,“ svaraði hann, „ég blæs á það alltsaman — mér líður svo sem ágætlega hérna í stólnum. Oh .... Herra minn trúr, oh .... Herra minn trúr .... Fann ég kannske upp á fleiru álíka skemmtilegu til að skemmta fólkinu með, á meðan setið var undir borðum?“ „O-ne-ei, þú varst alveg ókey,“ svaraði hún. „Vertu ekki með þessa ímyndunarveiki. Allir voru stór-hrifnir af þér. Yfir- þjónninn var svolítið áhyggju- fullur um tíma af því að þú vildir ekki hætta að syngja, en í raun og veru var honum ekki eins leitt og hann lét. Hann sagði bara að hann væri smeyk- ur um að löggan myndi fara að derra sig ef það yrði alltof mik- ill gauragangur, en honum var 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.