Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 37

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 37
Bergmál 1956 -------------------------- „Þótt undarlegt sé, þá trúi ég þér,“ svaraði frú Beate af alúð. En ekki veit ég hvernig ég á að fá M'argréti til að trúa því.“ Terje fann að nú hafði hún tekið vandann yfír á sínar herð- ar. Hann rétti úr sér eins og hann hefði losnað við þunga byrði. „Þú ert indæl, mamma,“ sagði hann, beygði sig niður að henni og kyssti hana á kinnina. „Nú held ég að bezt væri að ég hypj- aði mig héðan, áður en hún kemur. Þarf hún nokkuð að vita um það, að ég hafi komið hing- að? Ég ætlaði að fá lánaða veiðistöng og skemmta mér með urriðanum niður frá, á meðan þú talar við Margréti og kippir öllu í lag.“ Frú Beate ihló. „Þú ert líkur sjálfum þér. Hringdu hingað uppeftir, þegar þú hefir veitt nóg í matinn, Margréti þykir urriði goður, ef ég man rétt.“ Hún horfði á ‘hann út um gluggann, þegar ihann stökk inn í bílinn og ók af stað. Tanberg höfuðbólseigandi stóð í dyrunum og leit til konu sinnar yfir gleraugun. „Var þetta ekki bíllinn hans Terje sem hvarf þarna niður á veginn? Og hann lítur ekki einu sinni á mig þótt hann komi hingað. Sá litli hrossabrestur.“ „Hann rétt rak inn nefið, en kemur aftur í kvöld. Við vildum ekki trufla þig.“ „Var nokkuð sérstakt að?“ Lág og vingjarnleg rödd Tan- bergs var enn lægri en venju- lega, það var eins og hann væri að gæta sérstakrar varúðar. „Það var hjónabandið eða eiginkonan, auðvitað. Hann hef- ir hlaupið á sig strákurinn. Nú en það er held ég ekki svo al- varlegt í þetta skipti.“ „Ekki veit ég hvaðan honum kemur þetta iheita, órólega blóð. Það er hvorki frá þér né mér, Beate.“ „Þú segir það, elskan,“ svar- aði Beate og brosti lítið eitt. Margrét kreppti hvítar hend- urnar um stýrið, en hún hugsaði þó hvorki um veginn né akstur- inn. Hnúar íhennar hvítnuðu að- eins vegna þess að hún var úr andilegu jafnvægi. Þegar hún var í uppnámi mátti jafnan sjá hnúa hennar snjóhvíta. — Hann er þá, þegar allt kem- ur til alls, sami ábyrgðarlausi, léttúðugi strákurinn ennþá. Ég hefi ekki hugsað mér að sætta 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.