Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 30

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 30
Október — Nóvember Bergmál ---------------------- en Myra sjálf myndi aftur á móti vera komin heim í sitt eig- ið rúm, meidd á fæti. Brátt var Myra komin að íbúð Irene og gekk henni auð- veldlega að komast inn með hinum nýja lykli sínum, sem hún hafði látið smíða sér. Hún hafði einmitt fundið byssuna í sama mund og hún heyrði fóta- tak úti á ganginum. Hún flýtti sér inn í stóran klæðaskáp og lokaði honum í sama mund og Irene kom inn í iherbergið. Hún var auðsjáanlega að flýta sér mjög, púðraði andlit sitt í flýti framan við greiðsluborðið, strauk yfir hár sitt og hraðaði sér iþví næst á brott. Myru létti. Hún kom sér betur fyrir í skápnum sem hún var inni í, opnaði hurð hans og horfði á herbergisdyrnar út um rifu á hálflokaðri skáphurðinni. Þá 'hringdi síminn skyndilega. Hún vissi varla hvað hún gerði er hún gekk að símanum og tók upp heyrnartólið, hún heyrði rödd Juniors í símanum: „Halló Irene, hvað er að?“ Myra lagði heyrnartólið á aftur án þess að svara nokkru. Á sama andartaki og hún var aftur komin inn í felustað sinn heyrði hún að lykli var snúið í skránni að herberginu. Henni varð svo mikið um að hún missti byssuna á gólfið, Lester var mættur stundvíslega, hann vissi ekki að dauðinn beið hans. Myra horfði á hann út um rif- una á skáphurðinni, sá að hann settist letilega í stól og fór að skoða einhvern smáhlut, sem var á borðinu. Hún óttaðist það að hann myndi koma auga á byssuna á gólfinu, en er hún var að hugsa þetta hringdi síminn aftur, Lester gekk að símanum og hlustaði. „Irene,“ það var rödd Juniors, sem heyrðist. „Hvers vegna svaraðirðu ekki í símann, þegar ég hringdi fyrir nokkrum mín- útum síðan. Ég ætlaði aðeins að segja góða nótt við þig.“ En þegar Lester svaraði engu varð röddin hærri og hærri í síman- um og ákafari. „Irene, er eitt- hvað að þér, hvers vegna svar- arðu mér ekki?“ Myra sá það á svip Lesters að hann grunaði að ekki væri allt með felldu. Hann skellti heyrn- artólinu á símtækið og hrópaði: „Irene!“ Hann leit út í hvern krók og kima í herberginu og hrópaði aftur og aftur á Irene, því næst hljóp ihann inn í bað- herbergið og þá vissi Myra að 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.