Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 58

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 58
Október — Nóvember B E R G M Á L inn!“ og Victor Carrington opnaði dyrnar. Áður en Jill gat komið í veg fyrir iþað hafði Sandra losað sig og gekk nú tvö, þrjú skref óstudd í áttina til doktorsins og hrópaði upp yfir sig af gleði um leið. En í sama mund hafði hún nær misst jafnvægið og Victör Carrington greip hana um leið og hún var að detta. „Þér verðið að fara gætilega," sagði hann aðvarandi, en brosti þó. Hún leit sigri hrósandi á hann. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef getað gengið alein,“ sagði hún. „Já, en ef þér hefðuð nú dottið?“ „Það var engin hætta, þér voruð þarna doktor, við dyrnar til að taka á móti mér.“ Jill fannst það vera eilífðar tími sem dr. Carrington hélt á Söndru í örmum sér áður en 'hann bar hana að rúminu. „Gott kvöld, systir.“ Nú fyrst virtist hann vita af því að Jill var í nærveru hans. „Sjúklingurinn virðist ’hafa tekið miklum fram- förum.“ „Já, henni hefur farið mjög mikið fram,“ svaraði Jill rólega. „Svo er að sjá.“ Victor Carrington virtist vera í bezta skapi þennan dag. Hann sagði Söndru frá því að hann hefði ihitt Lady Amöndu kvöldið áður. „Mér skilst að þér flytjið til hennar þegar þér farið héðan,“ sagði hann. „Mér finnst það vera alveg prýðilegt fyrirkomulag, því að ef að yður fer jafn vel fram næstu viku hér eins og undanfarið, þá ættuð þér ekki að þurfa að vera hér mikið lengur, en gætuð haldið áfram æfingunum í London. Að sjálfsögðu undir eftirliti mínu þangað til þér íhafið náð fullum bata.“ „Það virðist svo sem læknirinn hafi hug á að útskrifa mig,“ sagði Sandra. „Já, ég hef hug á að sleppa hendinni af yður fljótlega. Að minnsta kosti sem læknir.“ „Hve langt verður þangað til ég get byrjað að dansa?“ spurði hún áköf. Hann hló góðlátlega. „Hamingjan hjálpi okkur. Þér verðið nú fyrst að geta gengið miklu betur en þér getið nú og þegar þér hafið lært það þá þurfið 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.