Bergmál - 01.11.1956, Side 21

Bergmál - 01.11.1956, Side 21
Medge var óbreyttur hermaður. Hann hélt að gjafirnar, sem hann hafði með sér heim væru meira virði en nokkuð það, sem hægt væri að fá fyrir peninga. En börnin hans voru ekki á sömu skoðun um það. Þau héldu að hann væri að gera grín. HEIMKOMAN Sagri eftir R. P. Hughes. Óbreytti 'hermaðurinn Seth Hedge þrengdi sér út í horn á yfirfullum farþegaklefa í lest- inni, lítilþægur og hógvær að vanda. Hann hafði verið sæmd- ur Viktoríukrossinum og var nú á heimleið í leyfi. En hugsanir hans voru jafnvel enn rislægri en útlitið og framkoman. Eftir klukkustund eða svo yrði hann kominn iheim eftir þriggja og hálfs árs fjarveru, og í síðasta bréfi hafði Eliza sagt að allir sem vettlingi gátu valdið í þorp- inu mundu koma og taka á móti honum á járnibrautarstöðinni, með lúðrablæstri og fánakveðj- um. „Það ætti að fagna heim- um fram um gáfur á þeim tíma, en hún talaði til dæmis reip- rennandi bæði latínu og grísku þegar hún var átján ára gömul, og auk þess talaði hún margar mállýzkur Egypta og Litlu- Asíu-húa. Þrátt fyrir þrjú hundruð ára bil, er enginn vafi á því að allmikil óbrigðul ætt- areinkenni eru með ættmóður- inni Thais og dóttur í þrettánda lið eða svo, Kleópötru. Þótt ó- trúlegt sé, þekkjast fleiri dæmi um slíkt. Fornleifafræðingar síðari tíma álíta að Kleópatra hafi alls ekki verið nein fegurðardís. Mynd- ir af henni á peningum frá þeim tíma virðast staðfesta það. Það hlýtur því að hafa verið vegna afburða gáfna, að hún töfraði menn eins og þá Marcus Antonius og Gaius Julius Caes- ar. Endir. 19

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.