Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 47

Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 47
G J Ö R Ð I N Sfiga eflir Fedor Sologub. I. Kona nokkur var á gangi um fáfarna götu í einu úthverfinu og í fylgd með henni var fjögra ára drenghnokki. Hún var ung og fögur, já glæsileg kona og hún brosti ástúðlega til sonár síns, sem var rjóður og sællegur, mjög hamingjusamur. Drengur- inn var að velta gjörð á undan sér eftir götunni. Nýrri, stórri gjörð, sem hafði verið máluð Ijósgul. Hann hljóp í krákustíg- um á eftir gjörðinni sinni, rak upp 'hlátursrokur, teygði úr litlu, sívölu fótunum, sem voru berir um hnén og sveiflaði stafn- um sínum. Auðvitað hefði hann ekki þurft að sveifla stafnum eins hátt yfir höfuð sér eins og hann gerði — en hvað um það? Hvílík lífsgleði! Hann hafði aldrei átt gjörð fyrr og aldrei hlaupið svona mikið um ævina. Allt var honum nýtt þennan morgun — steinlagðar göturnar árla morguns, heitt og bjart sól- skinið og fjarlægur kliður borg- arinnar. Allt þetta var drengn- um nýstárlegt og framandi — hrífandi og skemmtilegt. II. Gamall maður, hirðuleysis- lega klæddur með grófar vinnu- Hann færði sig upp að hús- veggnum til þess að konan og drengurinn kæmust fram hjá honum ótrufluð. Gamli maður- inn starði á drenginn sljóum augum og brosti deyfðarlega. Ruglingslegar, óljósar hugsanir brutust um í höfði hans, sem mátti heita bersköllótt. „Svolítill herramaðurý sagði hann við sjálfan sig. „Örlítill hnokki, sem er blátt áfram að 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.