Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 92

Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 92
Goðasteinn 2003 Guðni Guðmundsson, Þverlæk Hagabraut eða Uppholtavegur Sumarið 1946 hófst lagning Hagabrautar að austanverðu sem varanlega upp- byggðs hringvegar um Uppholtin. En nokkuð mörgum árum áður var komin bíl- fær slóð að vestanverðu upp að Haga og þaðan vagnfær slóð að Stúfholti með lítilli trébrú á Saurbæjarlæk. Að vísu var vegspottinn frá Landvegi að Hvammsgryfjum þokkalega sterkur vegur, en úr þeirri malarnámu sem er í Lýtingsstaðalandi hefur mikið verið tekið af ofaníburði í nærliggjandi vegi. Margur hefur furðað sig á nafninu Hvamms- gryfjur sem mun helgast af staðsetningunni, en þær eru rétt vestan við túngarðinn í Hvammi þar sem hétu Kúadalur og Kúadalshóll. En frá Hvammi var þetta svæði alltaf kallað „vestur á Grjótum“. Ekki veit ég hvort það hefur haldist. Þarna á Lýtingsstaðagrjótunum við Hvammsgryfjur höfðu vegavinnuflokkar aðsetur í fjölmörg ár einhvern hluta sumars, áttu þar bragga fyrir mötuneyti og slógu upp tjöldum sínurn á sléttum grasbala. Nú eru þessar námur að mestu aflagðar. Eins og áður sagði hófst lagning Hagabrautar að austanverðu sumarið 1946. En veturinn áður komst þessi vegaframkvæmd á fast nýbyggingaframlag frá ríkinu og átti það að haldast þar til vegurinn teldist fullbyggður og ökufær. Kem nánar að því síðar. Fengin var jarðýta í verkið. Hófst lagning vegarins við Landveg rétt vestan Pulutjarnar í hallanum neðan við rústirnar af Gömlu-Pulu, oft nefnd Stóra-Pula, en rústir þessar eru friðlýstar fornminjar. Sóttist verkið vel, var að sjálfsögðu byrjað vestan vegstæðis og rutt undan hallanum. En á móts við Tjörnina stefndi vegurinn það nærri rústunum að ryðja varð upp í veginn neðan frá á dálitlum kafla eins og sjá má fyrir enn í dag. Einnig má sjá ef grannt er skoðað móta fyrir hringlaga tóft á hinu óhreyfða svæði vestan vegarins. Þegar svo ýtan nálgaðist rústirnar og ýtustjórinn ekki farinn að færa sig niður fyrir, missti vélin allt afl og kom hann engu tauti við hana þrátt fyrir góða kunnáttu. Taldi hann því rétt að freista þess að mjaka vélinni niður fyrir, fór hún þá að hressast og náði fljótlega fullu afli að ýta neðan frá. í þessum gömlu rústum virðist því búa sterkt afl sem fannst ónæði að þessari vegarlagningu og hefur lrka á stundum amast við umferðinni. Hin undarlegustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.