Goðasteinn - 01.09.2003, Side 95

Goðasteinn - 01.09.2003, Side 95
Goðasteinn 2003 Þegar hér er komið sögu má segja að komið sé að þáttaskilum í sögunni. Vegurinn, eins og fram hefur komið, kominn að Skammbeinsstöðum og bæir að austanverðu taldir komnir í þokkalegt vegasamband. Vildu þá sumir taka til við uppbyggingu vegarins að vestanverðu, töldu að þar með kæmust bæirnir uppi í Hagasókn fyrr í varanlegt vegasamband, þar sem þeir höfðu sinn lélega veg í þá áttina. Ef ekki hækkaði framlagið í veginn, sem lítil von var til og haldið yrði áfram austanmegin, kæmist uppbygging vegarins með sama áframhaldi 1948 svona um það bil miðja vegu milli Stúfholts og Skammbeinsstaða og kæmi þá engum að notum það árið. Samt vildu allir bændur austanmegin að vegagerð yrði haldað áfram þeim megin. Þetta var pínleg staða, komin upp togstreita milli „austurs og vesturs“. Sumir sáu reyndar ekki þörf fyrir veg milli Skammbeinsstaða og Stúfholts. Guðmundur Þorleifsson á Þverlæk faðir minn sá að ef frestað yrði lagningu vegarins að austanverðu yrði Þverlækur verst settur með vegasamband meðan það ástand stæði, því lagning afleggjara þangað frá Skammbeinsstöðum var nær óhugsandi vegna slæms jarðlendis. Vegstæði var hins vegar mjög gott og styttra, í norðaustur frá Þverlækjar bænum um lága hæð sem Litli-Hryggur heitir, kæmi sá vegur á Hagabraut mitt á milli Skammbeinsstaða og Stúfholts. Eins og af framansögðu má sjá var hér úr vöndu að ráða. Mönnum þótti vega- lagningin ganga alltof hægt. Það var lífsspursmál fyrir bændur í Upp-Holtum að fá veginn sem allra fyrst svo hægt væri að stunda þann viðskiptabúskap sem var að hefja innreið sína í sveitir landsins. Það var í þessari stöðu sem Guðmundur faðir minn varpaði fram þeirri hugmynd að tekið yrði lán til að hringtengja veginn, þ.e. frá Skammbeinsstöðum að hinum akfæra slóða við Brúnkuflöt skammt framan Ketilsstaða. Þessi kafli er rétt um níu km. langur, en öll er Hagabrautin 20 km. Yrði lánið greitt upp með ríkisframlagi næstu ára. Allir aðilar málsins tóku þessari hugmynd vel, en forráðamenn Vegagerðarinnar töldu ekki heimilt að nota ríkisframlagið til greiðslu vaxta. Hreppsnefndin fjallaði um málið og taldi ekki rétt að sveitarsjóður greiddi vextina þar sem í hlut ættu aðeins hluti íbúa sveitar- innar. Nú greiða sveitarfélögin allan kostnað af svona lántökum. Þegar málið var komið í þennan farveg var kallaður saman fundur með öllum þeim ábúendum sem kæmu til með að njóta vegarins. Voru allir sem á fundinn mættu á einu máli um að ekki mætti láta framkvæmdina stranda á þessu atriði og samþykktu að taka á sig að greiða vextina og gerðu það allir möglunarlaust utan einn sem skarst úr leik. Nú var málið í höfn, lánið tekið í Landsbankanum á Selfossi með hreppsábyrgð að kröfu Einars Pálssonar bankastjóra. Var það auðsótt mál, enda formsatriði. -93-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.