Goðasteinn - 01.09.2003, Page 104
Goðasteinn 2003
Tvær ljósmyndir frá sr. Jóni M. Guðjónssyni í Holti.
Aœtlunarbíll Olafs Einarssonar á Þjótanda. Ólafur stendur við bílinn. Við vörubílinn L-10 stend-
ur eigandinn Sveinbjörn Sigurjónsson á Torfastöðum í Fljótshlíð.
Sýslunefndarmenn á ferðalagi 1946 að Landmannahelli. Ólafur á Þjótanda var bílstjórinn. - Frá
vinstri 1. Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur í Holti, 2. Erlendur Jónsson, vegaverkstj. Hárlaugs-
st., 3. Hafliði Guðmundsson, bóndi Búð Djúpárhr., 4. Guðmundur Erlendsson hreppstj. Núpi
Fljótshl., 5. Björn Fr. Björnsson, sýslumaður Hvolsvelli, 6. Hjörleifur Jónsson, hreppstj. Skarðs-
hlíð, fyrir framan Bj.Fr.Bj., 7. Sigurjón Sigurðsson, bóndi Rafth. Holtum, 8. Páll Björgvinsson
oddviti á Efra-Hvoli, 9. Guðmundur Arnason, hreppstjóri Múla, 10. Bogi Thorarensen, hreppstj.
Kirkjubœ Rang., 11. Sœmundur Olafsson, oddviti Lágafelli, 12. Jón Gíslason, oddviti Ey V-
Landeyjum, aftan við Sæmund við hliðina á Boga.
102-