Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 118

Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 118
Goðasteinn 2003 sem verið hafði í heimsókn hjá föður Þórðar, sem þá var sjúkur og dó nokkrum dögum síðar. Við fengum hinar alúðlegustu viðtökur. Auk Þórðar og foreldra hans bjó þarna bróðir Þórðar, Björn að nafni. Hann lærði síðar til að verða smíðakenn- ari og var við það starf í mörg ár. Haustið 1964 var svo komið hjá mér, sem þá var skólastjóri í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu, að mig vantaði kennara með mér. Börnum á skólaaldri hafði fjölgað mjög. Ég kom til skólastjórans á Hellu,Vigfúsar Ólafssonar, og spurðist fyrir um það, hvort hann mundi vita af einhverjum, sem ég gæti fengið sem kenn- ara með mér. Þá segir Vigfús:„Hefurðu talað við hann Þórð Loftsson?“ Þetta lét ég mér að kenningu verða og hélt á fund Þórðar, og tók hann vel í þetta, en á Hellu fékk hann ekki lengur kennarastöðu, vegna þess að hann hafði ekki kenn- araréttindi. Hafði lokið gagnfræðaprófi frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði árið 1924. Varð ég feginn, að þetta gekk svona fljótt og vel fyrir sig. Skólinn hófst að venju í byrjun októbermánaðar. Þórður var vanur kennslu upp á gamla mátann. Var um skeið kennari á Hellu og skólastjóri, en fékk sem sagt ekki kennslu þar meir, eins og fyrr segir. Þórður hafði þann háttinn á að pota hverjum og einum áfram, eftir getu, en talaði lítt til bekkjarins. Notaði sárasjaldan töfluna. Þórður var vinsæll af nemendum sínum. Hann las talsvert fyrir þá og sagði þeim sögur. Hversu oft hann hefur sagt þeim söguna af Steini Bollasyni veit ég ekki, en það var oft. Þórður var greindur maður og las talsvert. Tímaritið danska, FREM, sem gefið var út í Danmörku um nokkur ár, mat hann mikils og las það oft, en dönsku skildi hann vel á bók, þó að hann muni ekki hafa talað málið að neinu ráði. Þannig er þetta um marga Islendinga. Þeir geta lesið erlend tungumál sér að gagni, t.d. dönsku, en eru næstum mállausir, þegar tjá skal sig munnlega á málinu. Reykingamaður var Þórður í meira lagi, en eingöngu var það pípan, sem hann hafði uppi í sér. Sígarettur bragðaði hann alls ekki. Eitt sinn var honum boðin sígaretta, er hann sat með okkur í eldhúsinu í Gerði í Þykkvabæ, en Þórður borðaði hjá okkur og hélt til meðan hann kenndi í Þykkvabæ. En víkjum að Þórði og sígarettunni. Hann afþakkaði hana með eftirfarandi orðum: „Ég kalla þetta nú ekki tóbak!“ Oft spurði ég Þórð að því, hvernig þessi og þessi nemandi stæði sig í náminu hjá honum.Venjulega var svar Þórðar á þessa leið: „Hann seiglast“. Þórður vildi ekki segja neitt misjafnt um nokkurn mann. Hann vildi gera gott úr öllu. Þó gat hann orðið býsna þungur á brúnina og harðorður, ef allt ætlaði af göflunum að ganga í bekknum hjá honum. Ég varð eitt sinn vitni að orðum, sem hann lét falla við afar óstýrilátan strák. Ekki voru þessi orð þó á neinn hátt meiðandi fyrir viðkomandi. -116-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.