Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 123

Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 123
Goðasteinn 2003 Jónasson á Stórólfshvoli héraðslæknir. Hann var líka annar af þingmönnum Rang- æinga og sat á þingi þegar þetta gerðist. Fyrir hann gegndi læknisstörfum þá ungur læknir úr Reykjavík, Bjarni Konráðsson að nafni. Hann er nú látinn fyrir um tveimur árum. Áður hafði Arndís Eiríksdóttir ljósmóðir í Fosshólum komið til hennar. Eftir frumrannsóknir þeirra þótti líklegast að þessi veikindi Önnu mundu stafa af votti af fóstureitrun og af þeim ástæðum ekki talið hættandi á að hún fæddi barnið heima svo langt frá læknisaðstoð. Þegar þessar vitjanir báru ekki árangur, var farið að huga að því að koma henni undir læknis- og ljósmóðurhend- ur í Reykjavík. Þá tók nú lengri tíma að koma bráðveikri manneskju á sjúkrahús eða í umsjón læknis en nú gerist sem betur fer. Á þessum árum var vegasamband við Sandhólaferju og fleiri bæi hér í sveit þannig að engu farartæki var hægt að koma þangað nema í eindreginni þurrkatíð, eða þegar jörð var frosin og ís á vötn- um. Allt sem flutt var að eða frá þessum bæjum var flutt á klökkum. Fyrir kom að möl og sandur í steypu var flutt á þennan hátt. 2.1.Burðarmennfengnir Fyrsta sunnudag í sunui þann 27. apríl var ákveðið að koma Önnu til Reykja- víkur. Móðir hennar tók hana inn á sitt heimili. Var pantaður sjúkrabíll úr Reykja- vík að Ási. Um þetta leyti var tíð mild og vor í lofti, veturinn á hröðu undanhaldi fyrir sól og sumarþey. Orðið nokkuð djúpt á klaka og holklaki kominn í óofaní- bornar moldarbrautir, þar með ófærar öllum farartækjum, einnig hestvögnum. Nú voru góð ráð dýr. í þessu tilfelli miðað við allar aðstæður var eina leiðin sem kom til greina að kalla saman mannskap, ganga frá henni í rúmi og bera hana frá Sandhólaferju upp á móts við Skollhóla, sem eru um tvo km fyrir ofan Ás. Lengra var Ásvegur ekki talinn bílfær þá. Þennan sunnudagsmorgun var sannarlega vor í lofti. Logn og sólskin. Var því dagurinn tekinn snemma því oft verða veðurbreytingar snöggar og því dýrmætur hver klukkutími í þessu tilfelli, ekki síður en þegar verið var að bjarga heyi undan skúr. Um kl. 10 voru mættir á Ferjuhlaði um eða yfir 20 manns. Þar af voru 12 úr Áshverfi, menn frá öllum bæjum í Háfshverfi og líka frá Sauðholti, auk þriggja heimamanna. Þá var búið að búa þar upp venjulegt rúm, undir því burðargrind, með böndum, sem brugðið var um öxl, þar með hvíldi burðurinn á báðum höndum. Konan því næst lögð í rúmið, hlúð að henni eftir því sem hægt var með sængum og teppum ásamt hlýjum og hughreystandi orðum sem hún galt með Guðsblessun og góðum óskum burðarmönnum til handa. 2.2 Leiðin til Ásraúla Var síðan lagt af stað og stefnan tekin í austur frá Ferju og beint á Ásmúla. -121-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.